Heimilisritið - 01.03.1943, Qupperneq 47

Heimilisritið - 01.03.1943, Qupperneq 47
Þau dönsuðu í fjallablænum og danstónarnir sveipuðu heillandi töfrahjúpi umhverfis þau. Hún gat ekki varnað nýjum og nýjum táraperl- um að hrynja glitrandi úr hálfluktum augunum niður vangana, táraperlur, sem gátu táknað ást eða skugga fortíðarinnar, eða ef til vill ótta við ó- komna tímann. skáldleg lýsingarorð til, sem hún gat ekki notað til þess að lýsa hon- um. — Hver er hann? spurði ég hana. — Joel West, verkfræðingur í hernum. Hún hló. Eg þurfti að beita öllum brögðum til þess að ná hon- um í net mitt. Ó, hann er svo karl- mannlegur, Susy. Við erum trúlofuð. Eg lét það gott heita. Karla var alltaf trúlofuð einhverjum. En nú virtist það vera alvara. Hún talaði stanzlaust umhann. Einhverju sinni sagði hún hlæjandi: — Eg skal segja þér það, Susy, að ef ekkert skyldi verða úr þessu hjá okkur Joel, þá ættir þú að krækja þér í hann. Við megum ekki missa hann úr fjölskyldunni. Þetta voru léttúðug orð, en þau vöktu hjá mér drauma, sem mér voru ósjálfráðir. Og þegar ég missti Körlu á snögglegan og sorglegan hátt, jók það mjög á hryggð mína, að þurfa að missa Joel líka, — og draumana. Nú var það rödd Joels sjálfs, sem kallaði mig frá sorgum fortíðarinn- ar. — Eg fékk mánaðarhvíld frá skyldustörfunum, sagði Joel, og mig langaði til þess að sjá þig, Susy. Eg fann blóðið þjóta fram í kinnar mínar. — Það er fallegt af þér að koma Joel. Hreinskilnislega sagt, þá er ég mjög glöð yfir því að þú. komst. Hann leit niður fyrir sig. — Kannski dreymir okkur bæði, Susy. Og kannske dreymir okkur framvegis. .Skyldi hann ekki heyra hjartað hamra í barmi mér? — Gjörðu svo vel og gakktu inn, Joel. Við gengum inn í herbergið mitt og ég hló lágt. — Þetta herbergi er ekki stærra en svo, að við rétt komumst fyrir í því tvö. Hann horfði brosandi í kringum sig, en varð alvarlegur þegar honum varð litið á mynd af Körlu. Og svo sá hann mynd af sér. Þá brá fyrir vonleysj í svip hans og það munaði minnstu að ég táraðist. Eg var feg- in því, að ég hafði ekki sent síðasta bréfið, sem Karla skrifaði honum. HEIMILISRITIÐ 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.