Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 49
Eg vissi, að í hans augum var þetta einungis bróðurlegur koss. En mér fannst kossinn vera eins og sterkt áfengi. Eg fekk suðu fyrir eyrun og blóðið þaut um æðar mér Eg varð ölóð af nærveru Joels. Vor- ið og æskan tóku völdin. En ég áttaði mig brátt og við gengum út. Joel hafði rétt að mæla. Auðvitað hefði Karla ekki viljað að við værum hrygg. Hún hefði jafn- vel einmitt viljað að við Joel gæt- um hlegið og skemmt okkur saman. Næsta hálfa mánuðinn, sáumst við Joel á hverju kvöldi. Eg furð- aði mig á því, hvernig eg hafði get- að lifað áður, án hans. Og ég forð- aðist að hugsa til þeirrar stundar, er hann færi aftur. Þá lokaði ég aug- unum og hugsaði um líðandi stund. Einu sinni tók Joel eftir þessu. Við vorum í stórum fjallaskála meðal fjölda fólks. Við dönsuðum í fjalla- blænum og danstónamir sveipuðu heillandi töfrahjúpi umhverfis okk- ur. Mér varð hugsað til báranna, sem brotnuðu tunglskinshvítar á gullinni sjávarströnd, er sætur ilm- ur næturfjólunnar, blandinn angan annarra blóma, barst með kvöldkul- inu af stað til hafsins. — Hér er dásamlegt, sagði Joel. Mér verður ósjálfrátt hugsað heim. Þú yrðir hrifnn af Suðurríkjunum, Susy. Þegar ég kem þang'að aft- ur — Eg þoldi ekki að heyra hann minn- ast á heimförina. — Joel, sagði ég óeðlilega hátt. Þú ferð aftur — bráðum? — Eg verð að fara næsta sunnu- dagskvöld, svaraði hann dapur í bragði. IV yiÉR fannst allt snúast fyrir aug- um mér. Annað kvöld yrði síð- asta kvöldið, sem við gátum verið saman. Joel, hefur víst fundist ég vera eitthvað einkennileg. Hann leit framan í mig og ég gat ekki varnað nýjum og nýjum táraperlum að hrynja frá hálfluktum augunum niður vangana. Hann leiddi mig strax út á svalirnar. — Susy, sagði hann hissa. Eg reyndi að brosa og sagði: — Mér hafði ekki dottið í hug að þessi ánægjulega dvöl þín væri á enda. Eg þorði ekki að.......... Eg var svo örvingluð og utan við mig, að ég vissi ekki hvað ég var eiginlega að fara, og sagði: — Eg þorði ekki að hugsa um það. Joel lagði handlegginn utan um mig. Eg hallaði höfðinu að öxl hon- um og starði út í náttmyrkrið. Eg sá stjörnumar í táramóðu og fékk grátekka. Joel tók undir hökuna á mér og hvíslaði: — Susy! Heldurðu að þú munir sakna mín svona mikið, vina mín? AÐ var engin þörf á lygi. Á milli okkar voru engar hindranir. — Já, Joel. En ég ætlaði ekki að HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.