Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 54
sem mér hefur verið unnt að veita. Eg hef sefað söknuð hans og eytt einstæðingsskap hans. Á þennan hátt hef ég sjálf aflað hamingju minnar. Joel kom í gær á fæðingarstofn- unina, til þes að sjá son sinn, fjögra daga gamlan. Hann sat við rúm mitt, hélt í hendina á mér og sagði: — Susy! Eg hélt að ég gæti aldrei orðið eins hamingjusamur og ég er í dag. Karla, — hann leitaði að orð- um. Eg elskaði Körlu, en sú ást var eins og kertaljós, sem svo kveikti kyndil í hjarta mínu, ástareldinn, sem eilíft brennur og yljar heimili mitt og lýsir upp líf mitt með yndi og unaði. Hann beygði sig yfir mig og kyssti mig. Kossinn lýsti eins og hvítur logi, logi, sem brennur í helgidómi hjarta míns. FEGURÐARGYÐJAN TSLENDINGAR eru ein af þeim menningarþjóðum, sem aldrei hafa valið sérfegurðardrottningu. Aðvisu hefur farið hér fram fegurðarsam- keppni eftir ljósmyndum, en þótt árangurinn hafi verið vonum betri, er naumast hægt að tala um fegurð- arsamkeppni þar sem einungis er farið eftir andlitsfalli keppenda. Sannleikurinn er sá, eins og flest- um er raunar kunnugt, að þegar velja skal fegurðardrottningu, er ekki síður dæmt eftir líkamsvexti en fríðleika andlitsins. Slík sam- keppni þarf að fara hér fram sem fyrst. Ameríkumenn efndu eitt sinn til keppni um það, hvaða stúlka væri líkust Venus frá Milanó. Venus er, eins og við vitum, líkneski frá forn- öld, sem fannst handleggjalaust, en talið hefur verið líkneski af fegurð- argyðju fornaldarinnar. IHernig Ameríkumenn fóru að vita um ná- kvæmt sentimetramál handleggja líkneskisins, skal ósagt látið. En sú sem bar sigur úr býtum hét Betty Blythe. Fer hér á eftir sentimetra- mál hennar og líkneskisins: Venus Betty frá Milanó Blythe Hæð 162.5 sm. 163 sm Úlnliður 16.6 — 16.5 — Framhandleggur 26.7 — 25.5 — Upphandleggur 30.5 — 29 3 — Brjóst 88.3 — 86.3 — Ökli 21.6 — 21.6 — Fótleggur 34.3 — 33 — Hné 34.3 — 33 — Læri 49.5 — 50 8 — Mjaðmir 91.5 — 91.5 — Mitti 72.4 — 71.2 — Háls 30.8 — 30.8 — Til gamans geta hinar fallegu ís- lenzku stúlkur, sem lesa Heimilis- ritið, mælt sig hátt og lágt og borið vöxt sinn saman við Venus og Blythe. 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.