Heimilisritið - 01.03.1943, Qupperneq 65

Heimilisritið - 01.03.1943, Qupperneq 65
VIKMYNDASTJÖRNURNAR hafa ekki legið á liði sínu, þeg- ar um fjársöfnun til styrjaldarþarfa hefur verið að ræða. Nefna má það til dæmis, að JANETTE MACDON- ALD hefur haldið 12 konserta til á- góða fyrir ameríska herinn. Ágóðinn hefur numið 95.000 dollurum, þar af 15 þúsund sem greiðsla fyrir endur- tekin lög og eiginhandarnafn hennar. JOAN FONTAIN og OLIVIA DE HAVAILLAND eru systur — í raun og veru. Það er talið sennilegt að þær verði valdar til þess að leika sem systur í kvikmynd, sem taka á bráðlega og heitir „Devotion.“ TTEDY LAMARR leikur á móti WILLIAM POWELLíkvikmynd sem nýlega hefur verið tekin og nefnd er „Krossgötur". Það er sagt að hún eigi framvegis að vera kona Powells í kvikmyndum í stað MYRNA LOY. Hér eru leiðbeining- ar, sem Myrna Loy skrifaði Hedy Lamarr, áður en byrjað var á kvik- myndatökunni. „Kæra Hedy. — Gættu þess að svara William ekki einu orði, ef hann er önugur. Og ef hann hefur HEIMILISRITIÐ ekki haft tíma til þess að borða morgunverð, þá skaltu forðast a?. láta hann sjá þig. En hann leyfir þér alltaf að láta á þér bera og dreg- ur sig jafnvel í skuggann þín vegna, fyrir framan myndavélina Honum er illa við hávaða að ástæðulausu. Hann hlær- bara ef þú brýtur eitt- hvað út af boðorðum kvikmynda- stjórans og hjálpar þér jafnvel. En hlæðu ekki, ef slíkt kemur fyrir hann. Þú skalt látast vera mjög særð yfir því. Hann er bezta skinn, ef maður kann lagið á honum. — Með hamingjuóskum — frá „fyrri konunni“ hans.“ \ /ERIÐ er að kvikmynda sögu v Hemmingways „For Whom the Bell Tolls.“ (Hverjum klukkan glym- ur). GARY COOPER leikur Robert Jordan, en INGRID BERGMAN leik- ur Maríu. pvIANA BARRYMORE, dóttir hins ^ heimsfræga nýlátna leikara, John Barrymore, er að byrja leik- feril sinn. Hún leikur eitt aðalhlut- verkið í kvikmynd, sem nefnist „Arn- ar-riddaramir“, og nýlega hefur ver- ið tekin. FJETTY GRABLE, sú sem lék í Miami-myndinni sem var sýnd á Nýja Bíó fyrir nokkru, er fædd 18. desember 1916. Hún er ljóshærð og vegur 56 kíló. Hún er hreinskilin, góður félagi, dansar dá- samlega og er ógift. 63 , /
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.