Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 18
lega sendur á vígstöðvarnar. — Þar lenti hann í mannskæð^i orustu og særðist illilega 1 and- litið af sprengjubroti. Hann lá svo mánuðum skifti í sjúkrahúsi. Þegar hann leit næst í spegil munaði litlu að hann sturlaðist af skelfingu. Hann gerði tilraun til að ráða sig af dögum, minnir mig. Cat- herine hvarf aldrei úr huga hans, og hann hugsaði sífellt um, hvort hún myndi geta af- borið, að sjá hann eins og hann var útleikin. En Catherine — hvað heldurðu að hún hafi gert, þegar hún fékk fyrst leyfi til að sjá hann í sjúkrahúsinu? — Það var hún, sem breiddi _ út faðminn og kyssti hann. Það leit sannarlega út fyrir að þau hefðu á ný fengið tæki- færi til að endurnýja hina fyrri hamingju sína. Þau fluttu þang- að, sem bau höfðu áður búið. Fjölskylda Stephens vægði og lét honum í té næga peninga, til þess að þau gætu lifað á- hyggjulausu lífi. — Foréldrar hans tóku einig Catherine í sátt og geðjaðist mjög vel að henni — hvernig hefðu þau getað annað — í sannleika sagt? Það var lán í óláni Stephens, að augu hans voru ósködduð, og það virtist engin ástæða vera gegn því, að hann færi að mála að nýju — eða að yfir- leitt væri nokkuð sem mælti á móti því, að þau héldu áfram á sömu braut og þau höfðu áð- ur gengið. Við trúðum því og treystum, að sú yrði raunin. — En við urðum fyrir vonbrigð- um. Það olli miklum vandræðum í fyrstu, hversu Stephen var sjúklega viðkvæmur, varðandi útlit sitt. Smátt og smátt breytt- ist þessi tilfinningasemi hans í djöfullega afbrýðisemi. — Ef Catherine svo mikið sem brosti til bréfberans varð Stephen óð- ur og uppvægur. Hann ímynd- aði sér sífellt að hún hataði hann og væri ástfangin í ein- hverjum öðrum. En slíkt var fjarri skapferli hennar. Þó þori ég að fullyrða, að þessar viðsjár voru farnar að þvinga hana, því að þetta var kvalræðisástand, bæði fyrir hann sjálfan og hana. Einu sinni þegar ég var stadd- ur heima hjá þeim, tók hann lampa, hélt honum upp að and- litinu á sér og gerði sig enn þá herfilegri í framan en nokkru sinni, með því að skæla sig og gretta. Guð má vita hvað hann leyfði sér að gera, þegar þau voru tvö ein. Öllum öðrum en Stephen sjálfum mátti vera það ljóst, að hún elskaði hann enn ,af öllu hjarta. En framkoma hans og, framar öllu öðru, hin heiftúðuga afbrýðisemi hans, 16 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.