Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 31
in og beinlínis nýtur þess? Ef ég er heima á morgnana kemur hún líka í ljós. Sko, nú sezt hún. Líklega þykir henni venju frem- ur skemmtilegt í kvöld, af því að við erum tveir“. Við gáfumst upp. Köbbe hafði keypt nokkrar nýjar bækur, og ég varð að fá að sjá þær. Hann minntist ekki framar á stúlkuna á svölunum, en ég fylgdist með því að hann skotraði oft til henn- ar augunum. Hún sat hin róleg- asta. — Hún sýndi þolinmæði, sem var vissulega aðdáunarverð. Seinna kom Siri og sótti mig. Hún veit allt um alla og heldur sig við jörðina, sem Köbbe gerir ekki nema þegar hann neyðist til þess. Ég gat ekki stillt mig um að spyrja hana, hvort hún þekkti fjölskylduna í íbúðinni á móti. Ekki var óhugsandi að hægt myndi að upplýsa fjöl- skylduna um áhyggjur Köbbe og sjá hvort það hrifi. Hún leit yfir á svalirnar og varð allt í einu mjög alvarleg í bragði. „Mikið er það bágt með þessa ungu stúlku. Hún er blind, og fjölskylda hennar var nauð- beygð til að flytja hingað til borgarinnar ofan úr sveit. Nú á hún erfitt með að venjast þessu breytta umhverfi, og hefur ekki nema svalirnar, þegar hún vill njóta hreina loftsins“. Og Siri skildi ekki, hvers vegna við þögðum og svöruðum ekki orði. Hún leit undrandi á okkur áður en hún hélt áfram upplýsingum sínum. ENDIR NÝGIFT Susan Hayvvorth og Jess Barker. Þau eru nýgift. Susan er ein þeirra film- dísa, sem hafa -verið svo önnum kafnar við að afla sér frægðar og frama, að þær hafa ekki gefið sér tíma til að hugsa um karl- menn. En það fór eins fyr- ir henni og mörgum stall- systrum hennar þegar hán hafði náð takmarkinu fór hún að líta í kring um sig eftir ást og umhyggju. HEIMILISRITIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.