Heimilisritið - 01.06.1945, Qupperneq 24

Heimilisritið - 01.06.1945, Qupperneq 24
hann una sér betur, í návist sinni, heldur en kona hans hefur verið fær um. Hér skal drepið á það, sem oftast má finna í íari þeirrar eiginkonu, sem venjulegur eiginmaður kann vel að meta og dáist að. Hún er góðgjöm og samvinnu- Þýð. Hún lætur ástúð sína ekki ein- ungis í Ijós, þegar hún endurgeldur ástaratlot mannsins, heldur einnig með því að kyssa hann og sýna honum blíðuhót alveg óvænt. Hún snýst í kringum hann og hjúkrar honum af alúð, þegar hann SKRÍTLUR Sparsemi Skotinn, sem kemur að konu sinni þegar hún er að faðma ó- þekktan karlmann: „Gakktu fram fyrir ástvin þinn kona, ég ætla að skjóta ykkur bæði“. LJÓTT IJM LÖGFRÆÐINGA „Skyldu hjónaskilnaðir vera í himnaríki“. „Hvers vegna«ekki?“ „Af því að þar eru engir lög- fræðingar til þess að koma þeim í kring“. TVÍRÆÐUR DÓMUR. Ungt skáld sendi útgefanda nokkr- um handrit af kvæðum, sem skáld- ið tók fram, að ættu ekki að koma út fyrr en eftir dauða sinn. Útgef- andinn las kvæðin yfir, endursendi þau og skrifaði skáldinu: „í nafni bókmenntanna og þjóðar- innar óska ég yður langra lífdaga“. 22 er veikur, og lætur hann njóta hvíldar þegar hann er þreyttur. Hún forðast að giagnrýna hann. eða andmæla honum í annarra eyru. Hún klæðir sig smekklega og er hreinleg og reglusöm í heimilisverk- um. Hún býr til góðan mat, og þá rétti, sem honum þykja beztir og hefur matinn til á réttum tíma. Hún „styrkir hann í stríði“ með því að hrósa honum af einlægni og segir honum, að hún sé glöð yfir því, að hann skuli ekki vena eins og aðrir eiginmenn. „Þeir vitru segja.“ Mennirnir vildu leggja undir sig jörðina, og það tókst þeim. Þeir vildu beizla náttúruöflin og það heppnaðist þeim. Að lokum urðu þeir ofstopafullir og álitu sig geta stjórnað sjálfum sér — og þá fór allt í hundana. ÞOLINMÆÐIRAUN — Þolinmæðin þrautir vinnur allar. Ekkert í heiminum er svo erfitt, að það sé ekki framkvæm- anlegt, ef vilji og þrautseigja eru fyrir hendi. — Jæja, hefurðu nokkurntíma reynt að troða tannkremi aftur inn í kremtúbuna? Þurfti hvíld. Læknirinn: — Þér eruð alveg heilbrigðar, frú mín. Þér þurfið bara að hvíla yður. Konan: — Læknir! Þér hafið ekki einu sinni litið á tunguna í mér. Sko. Læknirinn: — Hm, já. Hún þarf að hvíla sig líka. HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.