Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 39
■ BERLÍNARDAGBÓK ^sasnisJBLAÐAMANNSl Ejtir WILLIAM L. SHIRER „Áfrani yfir grafirnar!“ — 9. apríl 1940 Berlín, 24. janúar 1940. Ég held, að Percival W. upp- gjafa kaupsýslumaður, amerísk- ur af þýzkum ættum, sem hefur dvalið hér á landi lengst ævi sinnar, hafi gert sér það ljóst, sem ég hef verið að reyna að skilja. Við ræddum um skilning Þjóðverja á siðgæði, sæmd og skyldu. Hann sagði: „Þjóðverjum þykir það sið- ferðilega rétt og heiðarlegt, sem kemur heim við erfikenningar þeirra um, hvernig Þjóðverji tel- ur að Þjóðverja beri að breyta, eða ef það styður hagsmuni Þjóðverja eða Þýzkalands, En Þjóðverjar hafa enganóhlutræn- an skilning á siðgæði, heiðri né réttri breytni“. Hann skýrði þetta með góðu dæmi. Þýzkur vinur hans sagði við hann: „Er það ekki hræðilegt athæfi af Finnum, að ráðast á Rússa? Það er herfileg rangsleitni". Þegar W. leiddi rök að því við hann, að Finnar gerðu í raun og veru ekki annað en það, sem vænta mætti af hverjum heiðar- legum Þjóðverja í þeirra spor- um, verðu frelsi sitt og sjálf- stæði gegn óréttmætum yfir- gangi, svaraði vinur hans höst- uglega: „En Rússar eru vinir Þjóð- verja“. Samkvæmt þessu er Þjóð- verjum rétt að verja frelsi sitt og sjálfstæði. Finnum er það rangt, af því að það erfiðar sam- búð Rússa og Þjóðverja. Hér skorti þýzka andann hinn óhlut- ræna skilning. Þetta skýrir ef til vill hið full- komna samúðarleysi Þjóðverja með Pólverjum og Tékkum og skilningsskort á vandræðum þeirra. Margt staðfestir þann grun, HEXMIT iLSRITIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.