Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 53
fullur á svip. „Maurice, kæri vinur“, kallaði hann. „Ég hef í allt kvöld verið að reyna að ná sambandi við þig. Þú sagðist ætla í klúbbinn. En þar hefurðu ekki sézt“. „Það er eðlilegt“, svaraði Maurice. „Ég fór í leikhús“. Hann hló með sjálfum sér að þessari hálfsönnu fyndni. Arnold Bloomfield sagði: „Ég hef verið ákaflega áhyggjufull- ur. Hefurðu tekið glasið, sem var í herberginu mínu? Á því stóð „Aspirín?" Maurice glápti á Arnold. Hann missti sígarettuna, sem hann hélt á milli fingranna. „Já, ég tók það. En því spyrðu? Ég hef alltaf aspirín á mér, ég fæ svo oft höf- uðverk“. „Vonandi hefur þú ekki notað neina töflu. Það er auðséð á þér. Ég hefði ekki átt að nota þetta glas, úr því þessi áletrun var á því. Ég lét nefnilega eitur í það. Það er nefnt Cynathene og er eins konar meðal, en baneitrað. í guðs bænum, fáðu mér glasið. Eg vil ekki verða valdur að morði. Hvað er annars að sjá þig? Þú ert að detta“. Maurice var náfölur. Það var nærri liðið yfir hann. Hann horfði óttasleginn á frænda sinn. Svo þaut hann að símanum og hringdi í ofboði til Werming- tons. Hás rödd svaraði. Röddin spurði: „Er það doktor Pax- mann?“ „Nei, nei, það er Lane lækn- ir“, sagði Maurice. „Hefur frú Wermington versnað?“. Wermington stundi: „Hún — er — dáin! Ég gaf henni tvær töflur. Og að fimm mínútum liðnum var hún liðið lík------ Þér verðið að koma alveg tafar- laust.....“ J. ENDIR SKRÍTLUR NORSK SJÓMANNSÁST. Sjómaðurinn: „Aldrei skyldi mað- ur treysta kvenfólkinu. Ég hef frétt að kærastan mín í Englandi sé allt- af að skemmta sér með hermönn- um, konan mín í Skotlandi sjáist oft með sergent og kærustuna mína héma í bænum sá ég á götu með sjóliða í gær, svo að mig skyldi ekki furða þó að konan mín heima í Noregi væri mér ótrú“. SÍMINN HRINGIR. — Halló, Þetta er Ari Bjarnason. Ég var búinn að tala við Jón um að koma heim til hans í dag. Vitið þér hvort hann muni vera heima núna? — Já, það er hann, svaraði vinnu- konan. — Og ætli að hann verði heima dálitla stund enn? — Já, áreiðanlega; ég stend ein- mitt í því að þvo skyrtuna hans. HEIMILISRITIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.