Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 6

Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 6
irnar og myndaði umgjörð um litla, áhyggjufulla andlitið með mjúku, freistandi varimar og dimmu, gneistandi augun. EN þessa stundina*var Micha- el ekki í skapi til að láta slíkt hafa áhrif á sig. Hann var reið- ur, og eins og pft vill verða, þegar reiðin vaknar við ótta, varð hann ofsafenginn: „Aldrei framar, — skilurðu mig?“ endurtók hann ruddalega. „Hættu að glápa svona á mig, eins og þú vitir ekki hvað ég á við. Þú ferð í taugarnar á mér“. „En elsku Mike minn — hvað * hef ég gert af mér?“ sagði hún raunamædd. „Af hverju ertu reiður við mig? Það getur ekki verið alvara þí(n, að ég megi aldrei aftur koma hingað til þín? Ég elska þig, Mike. Kysstu mig!“ Hún gekk fast upp að honum, lyfti höfði og leit freist- andi til hans með eldrauðar varirnar hálfopnar. „Hvað er þetta, mér er full- komin alvara, Aloola!“ hrópaði Michael æstur og hrinti henni frá sér. „Heldurðu að ég sé að gera að gamni mínu? í dag, með póstskipinu frá Englandi, kemur kona, sem má ekki sjá þig. Skil- urðu nú? Farðu! Ég er að verða of seinn til að taka á móti henni, með skipinu, þegar það kemur upp að“. 4 Hin dökku augu hennar tindr- uðu ískyggilega. „Ég hata þig!“' hreytti hún út úr sér og stapp- aði niður öðrum nakta fætin- um. „Og ég hata hana, hver sem hún er. Nú er ég ekki lengur nógu góð. En mér er sama. Það eru nógir aðrir, sem ég get val- ið úr. Það koma margir enskir karlmenn með gufuskipinu. — Þeir verða áreiðanlega góðir við mig og vilja gefa mér gjafir. Ég þarf engu að kvíða“. Og hún rykkti til litla, dökka höfðinu og fór. Michael glotti. Hann var of góðlyndur til að geta verið reið- ur til lengdar. „Svona eru þær allar“, hugs- aði hann. „Um leið og hún finn- ur annan, sem vill kaupa gling- ur handa henni, gleym(ir hún mér. Þessar Kanakstelpur hafa engar tilfinningar, en eru góð- ar samt. Þetta hefur verið gam- ansamt á meðan það var. Ég verð bara að varast að Hazel komist að því. Hún lítur líklega öðruvísi á það. Kvenfólk er svo umburðarlaust“. „ÞETTA er fallegra en nokk- ur. draumur“, hvíslaði Hazel Liv- ingstone. Hún stóð við borð- stokkinn á „Kyrrahafsdrottning- unni“ og sá Kanakeyjuna nálg- ast. Útkulnuð eldfjöll gnæfðu við himinn. Tindar þeirra huld- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.