Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 46
anum. Það er augljóst, að her- ferðin hefur verið hugsuð, áætl- uð og undirbúin fyrir löngu, og áreiðanlega hafin áður en Bret- ar lögðu tundurduflin innan norskrar landhelgi í fyrradag. Það tekur að minnsta kosti þrjá daga að sigla til Narvíkur frá þýzkum höfnum. Klukkan tuttugu mínútur yf- ir tíu í morgun fengum við skyndiboð um áríðandi blaða- mannafund í utanríkismálaráðu- neytinu, og átti hann að hefjast hálfellefu, Við biðum í hálfa stund. Þá strunsaði Ribbentrop inn, íklæddur grængráum og í- burðarmiklum einkennisbúningi hermanna í utanríkisráðuneyt- ínu og virtist eiga heiminn all- an. Schmidt, blaðafulltrúi hans, ungur maður, feitur og silaleg- ur, tilkynnti tíðindin og las til- kynningu þá, sem send var Dönum og Norðmönnum í morgun snemma, þar sem skor- að var á þá að þiggja „vernd- ina“ og þeir voru varaðir við því, að „vopnaðar, þýzkar her- sveitir myndu brjóta alla mót- spyrnu á bak aftur með hverj- um vopnum, sem fyrir hendi eru, og því leiðir allt viðnám til algerlega gagnslausra blóðsút- hellinga“. Ribbentrop rauk upp eins og naðra þegar lokið var upplestr- inum, og sagði m. a.: „Herrar mínir! Innrás Bandamanna í landhelgi Noregs í gær var hið hroðalegasta ofbeldi og skerð- ing á rétti hlutlausrar þjóðar. Hún jafnast við stórskotahríð Breta á Kaupmannahöfn 1807. En“, bætti hann við og brosti gleitt, — „þeir komú okkur ekki á óvart.--------Það var ætlun Breta að ná fótfestu í Skandi- navíu og ráðast þaðan á Þýzka- land. Við höfum, herrar mínir, óhrekjanleg sönnunargögn fyrir þessu í höndunum“. „Og nú getur alþjóð séð“, hélt hann áfram og minnti einhvern- veginn á slöngu, „hundingjahátt þann og grimmd, sem Banda- menn reyndu að beita til þess að kynda nýtt ófriðarbál. Og nú hafa verið sett og tilkynnt ný alþjóðalög, sem heimila einum styrjaldaraðila að svara ólög- legum tiltektum annarra styrj- aldaraðila með ólöglegu athæfi. Þýzkaland hefur unnið sjálfu sér þennan rétt. Foringinn hef- ur svarað.------Þýzkaland hef- ur lagt undir sig lönd Dana og Norðmanna og mun verja hið raunverulega hlutleysi þeirra til styrjaldarloka. Þannig hefur valinkunnum ríkjum í Evrópu verið bjargað f.rá yfirvofandi hruni“. Þessi litli karl, þessi ötuli kampavínssali, sem hafði náð í dóttur húsbóndans, komið sér í 44 HBIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.