Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 47
mjúkinn hjá Hitler á auðvirði- légasta hátt’, stolið kastalahöll nálægt Salzburg með því að senda löglegan eiganda hennar 1 fangabúðir, lauk nú máli sínu. Hann leit yfirhópinn með daufu, aulalegu brosi. „Herrar mínir!“ sagði hann hátt og fyrirmannlega. „Þakka yður fyrir. Verið þér sælir“. Svo skálmaði hann út og einkennisbúnir þjónar hans á eftir. Ég var agndofa. Eftir hádeg- ið ók ég til Ríkisútvarpsins til þess að sinna venjulegum störf- um. Ég tók eftir því, að fólkið á götunum tók tíðindunum ró- lega. Fáir gerðu sér það ómak að kaupa aukablöðin, sem dreng- irnir komu með, hlaupandi og æpandi. í útvarpsstöðinni þrumdi hin óþægilega rödd Göbbels úr tugum gjallarhorna. Hann las ýmsar tilkynningar, yfirlýsing- ar og fréttaskýrslur, — allt sama lýgin — með venjulegum rosta. Nú var þarna í fyrsta skipti krökt af eftirlitsmönnum. Þeir aðvöruðu mig um að „vera var- kár“. Ég leit yfir nýjustu tilkynn- ingarnar þýzku. í einni þeirra frá yfirherstjórninni var sagt, að Kaupmannahöfn hefði alger- lega verið komin í hendur Þjóð- verja klukkan átta fyrir hád. Þýzki herinn var fluttur, sagði tilkynningin, sjóleiðis frá Eystra saltshöfnum um nóttina, lenti í Kaupmannahöfn í dögun og tók fyrst ráðhúsið og útvarps- stöðina á vald sitt.. Það var ljóst, að Danir höfðu ekkert viðnám veitt. Aftur á móti virtust Norð- menn gera það, af veikum mætti. Sögur ganga um skipatjón Þjóðverja, en flotastjórnin segir ekkert. Allir danskir og norskir fréttamenn voru teknir í rúm- um sínum í dögun um morgun- inn og lokaðir inni 1 Kaiserhof. Þetta var hið fyrsta, sem þeir fengu að vita um það, að Þjóð- verjar tóku lönd þeirra undir verndarvæng sinn. „ Berlín, 10. apríl 1940. Það er augljóst af því, sem ég hef hlerað í dag, að Hitler og yf- irherstjórnin væntu þess, að Norðmenn gæfust upp orustu- laust. En af því að þeir gerðu það ekki, hefur sjatnað nokkuð sigurhrósið, sem ekkert skorti á í gær. Berlín, 11. apríl 1940. Tilkynning frá London um að Bandamenn hafi unnið aftur Björgvin og Þrándheim. Þýzka herstjórnin harðneitar því. Hún neitar líka algerlega fregnum frá London um, að sjóorusta HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.