Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 61
mánuðum viðvíkjandi veikind- um mínum“. . „Og hvað sagði hann?“ spurði Anna spennt. „Hann sagðist vera alveg undrandi“. Matilda gat naum- ast leynt sigurgleði sinni og var drjúg með sig. „Hann sagði, að ég gæti lifað í mörg ár enn“. Ósjálfrátt rétti Martin fram hægri höndina og greip um hönd Matildu. „Mikið gleður þetta mig, frænka“, sagði hann, og um leið tók Anna yfir axlir hennar og kyssti hana á vangann. Matilda ygldi sig, þótt augu hennar bæru vott um hrifningu. „Þá er það alltsvo ákveðið, að þið komið með heim í kvöld?“ sagði hún. Martin leit kankvís- lega til Önnu, ofurlítið spyrj- andi á svip. „Það er á valdi Önnu“, sagði hann. „Eftir því sem ég hef les- ið 1 blöðunum og heyrt í útvarp- inu, er hún orðin fræg stjarna. Ef hún vill síður snúa aftur á frægðarferli sínum ætla ég ekki að hvetja hana til að fara“. Anna brosti og þrýsti hand- legg hans. Augu hennar urðu björt og skær. „Það eru alveg sérstakar á- stæður á bak við löngun mína til þess að fara heim til Monks Longton með ykkur“, sagði hún viðkvæmnislega. Martin leit á hana stórum spurnaraugum, því að það gat margt falist á bak við þessi orð hennar. En kÆatilda brosti til Önnu og sagði: „Jæja, þá komum við. Eg ætla á undan inn í bílinn, meðan þið gangið frá farangri Martins, ef hann er einhver“. Hún skálmaði í burtu. Martin tók Önnu í faðm sér. „Hvað áttirðu við með þessu, Anna?“ hvíslaði hann hægt í eyra henni. Það komu tár í augu hennar, á meðan hún sagði honum frá því sem hann þráði að heyra — að hún ætti von á barni. „Anna, elsku Anna, ég á alls ekki skilið að vera svona ham- ingjusamur“. Hann tók undir höku hennar og horfðist í augu við hana. „Segðu mér það hrein- skilnislega, Anna — hefurðu fyrirgefið mér?“ Hann var dá- lítið rámraddaður. „Eg verð- skulda ekki að þú fyrirgefir mér, en — ó, ef þú gefur mér eitt tækifæri enn, skaltu aldrei þurfa að sjá eftir því. Það legg ég við drengskap minn“. Hún gat ekki komið upp orði. Tilfinningar hennar báru tung- una ofurliði. En úr augum henn- ar, sem ljómuðu af ást til hans,. gat hann lesið svarið. ENDIR 5& HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.