Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 50
Ekki orð um þetta í blöðun- um. Þýzkir lesendur fá 1 smá- skömtum aðeins hinar þægi- legri og sigurvænlegri ófriðar- fregnir. Sé, að hernám Þjóðverja veld- ur hruni í Danmörku. Þrjár milljónir nautgripa voru 1 land- inu, jafnmargt af svínum og um tuttugu og fimm milljónir af hænsnum, sem lifðu á inn- fluttu fóðri, mest frá Ameríku og Manchukuo. Nú næst ekki 1 það. Danir verða að slátra mestu af búfénaði sínum, en hann veitti þjóðinni að miklu leyti viðurværi. Berlín, 22. apríl 1940. Viðnámið gegn þýzka hern- um, sem ryðst áleiðis norður til Þrándheims, er að harðna. — Þýzka herstjórnin talar 1 fyrsta sinn í kvöld um harðvítuga mótstöðu á þessum slóðum. En flugherinn þýzki veitir Bretum þungar búsifjar á aðalstöðvum þeirra í Namsos, Aandalsnesi og Dombas. Milch hershöfðingi, hægri hönd Görings, hefur ver- ið sendur til Noregs, til þess að stjórna flughernum. Nú eiga Þjóðverjar mest undir honum. Berlín, 23. apríl 1940. Jósep Terboven, ungur naz- isti og ókvalráður, sem var hér- aðsstjóri Ejjóðverja í Köln og 48 reyndist Fritz Thyssen ofjarl þar, hefur verið skipaður ríkis- stjóri í Noregi. Það þýðir, að ef Hitler sigrar þar, verður Nor- egur ein nazistahjálendan enn. Berlín, 29. apríl 1940. Úrslitaorustan um Noreg verður líklega háð í þessari viku. Eg heyri á Þjóðverjum, að þeir eru öruggari nú en þeir voru, þegar ég fór fyrir einni viku. Leiðangurslið Breta er auðsjáan- lega ekki eins öflugt og þeir bjuggust við. Bretar þurfa að fá nokkur hrakföll bæði á sjó og landi. Þá herða þeir sig ef til vill af al- vöru. Síðar. Yfirherstjórnin tilkynn- ir, að þýzkar hersveitir á norð- urleið frá Osló, og þýzkar her- deildir á suðurleið frá Þránd- heimi hefðu náð saman skammt fyrir sunnan Þrándheim. Hitler hefur því unnið kapphlaupið. Ekki er ljóst, hvar Bandamanna- herinn er, né hvað hann hefst að. Enda skiptir það ekki miklu máli. Þeir höfðu dásamlegt tæki- færi til þess að stöðva Hitler og misstu það fyrir vettlingatök. Hinn versti grunur hefur reynzt réttur. Bretar lögðu sig aldrei af alvöru fram í baráttunni um Noreg. Framh. í næsta hefti. HEIMIUSRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.