Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 40
sem ég fékk fyrir mörgum árum að hinn þýzki skilningur á „heiðri“, sem Þjóðverjar stag- ast endalaust á, er vitleysa. Berlín, 26. jan. 1940. Sitt af hverju: Mér var sagt í dag, að nú hafi alls selzt 5.950,000 eintök af bibl- íu Hitlers, „Barátta mín“ og er talin þar með vasaútgáfan, sem ætluð er hermönnum á vígstöðv- unum. — Tröllaukin sala. Stórkostlegustu þjóðflutning- um, sem hafa átt sér stað síðan eftir heimsstyrjöldina, þegar Tyrkland og Grikkland skiptust á íbúum, er nú senn lokið í Pól- landi. Um það bil 135,000 Þjóð- verja, sem bjuggu í þeim hluta Póllands, er Rússar fengu, og um 100,000 Þjóðverja frá balt- isku ríkjunum, eru nú settir nið- ur víðsvegar í þeim hluta Pól- lands, sem hefur verið innlim- aður í Þýzkaland. Jafnmargir Pólverjar hafa verið reknir frá heimilum sínum til þess að rýma fyrir þeim, og fluttir til hins hernumda hluta Póllands.--------- Dr. Frank, landstjóri Þjóð- verja í Póllandi, hefur tilkynnt, að Pólverjum, sem draga varn- ing sinn undan sölu eða neita að selja hann, þótt þeim sé boð- ið sanngjarnt verð, skuli hegna með lífláti. Þetta gerir Þjóðverj- um unnt að rýja Pólverja inn að skinni. Ef Pólverji þverskallast, fýkur höfuðið. Átta Pólverjar, þar á meðal þrjár konur, hafa verið dæmdar til dauða í Pósen, fyrir að hafa misþyrmt þýzkum flugmönnum að yfirlögðu ráði, — sennilega fallhlífamönnum. Jafnvel Þjóðverjar viðurkenna, að enginn flugmannanna hafi verið drepinn. Orðastríð. — Tilkynningar frá vígstöðvunum fjalla eingöngu um það, hvernig þýzkar vélbyss- u.r kljást við frönsk gjallarhorn! Svo virðist sem á Rínarvígstöðv- unum hafi Frakkar útvarpað einhverju af plötum, sem Þjóð- verjar segja að sé móðgun við foringjann. „Frakkar bjuggust ekki við“, segir D. N. B. af hinu gersamlega skilningsleysi á kímni, sem ger- ir Þjóðverja svo broslega, „að þýzkar hersveitir myndu á auga- bragði hefna hverrar áreitni við foringjann“. Þess vegna hófu Þjóðverjar skothríð á frönsku gjallarhornin við Allenheim og Breisach. Starfsmenn við herinn segja mér, að sannast að segja hafi Frakkar aðeins útvarpað af plötum gömlum ræðum Hitlers, þar sem hann afneitar komm- únismanum og Sovétríkjunum. í járnbrautarlest 4. febr. 1940. Hripa hér niður þrjár sögur, sem ég hef heyrt: 38 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.