Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 9
ur hennar fylltist efasemdum. Hafði hún rétt til að fórna bæði hamingju sinni og Barrys vegna þessa manns? Hún hafði ekki haldið loforð sitt við Barry um að skrifa hon- um. Það yrði aðeins til kvalræð- is fyrir þau bæði, að fara að ýfa upp þau sár sem áttu að gróa. Sem formaður fyrir syk- urreyrsökrum hinum megin á eyjunni, gat hann ekki farið í heimsókn til hennar, og allar lík- ur voru til þess að þau myndu ekki sjást fyrr en eftir að hún yrði gift Michael. HAZEL hafði gert húsið hreint með aðstoð tveggja inn- fæddra stúlkna, látið ný tjöld fyrir gluggana og var að laga til í dagstofunni. Nónsólin hellti brennheitum geislum sínum yfir Suðurhafseyjuna. Það var vika þangað til brúðkaupið átti að fara fram. Allt í einu stóð Hazel andspænis Barry í stof- unni. Hann gerði sig líklegan til að taka hana í faðm sér, en hún hopaði á hæl. , „Barry, hvað viltu mér? Til hvers kemurðu hingað?“ and- varpaði hún. „Eg kem af því að ég gat ekki verið lengur í burtu frá þér“, svaraði hann ástríðufullur. „Eg hef beðið eftir boðum frá þér og nú er eg búinn að missa þolin- mæðina. Hazel! Þú getur ekki gert þetta. Þú hefur ekki leyfi til að fórna sjálfri þér og giftast þessum manni. Hann er ekki þess verður að snerta skó þína“. „Barry — Barry —“ sagði Hazel blíðróma. „Hvað þýðir að vera að tala um þetta? Micha- el þarfnast mín og ég hef ákveð- ið að giftast honum. Við því er ekkert að gera, vinur minn“. Barry kraup við hlið hennar, tók um báðar hendur hennar og þrýsti þeim að vörum sínum. HVORUGT þeirra heyrði fóta- takið útifyrir eða sá Michael, þegar hann forðaði sér frá dyr- um stofunnar og gekk í skugga svalanna úti fyrir opnum glugga, þar sem hann gat hlustað á hvert það orð sem þau sögðu. „Hlustaðu á mig, hjartað mitt“, sagði Barry biðjandi. „Eg elska þig, hvað sem þú segir, og ég get ekki horft á það þegj- andi og hljóðalaust, að þú eyði- leggir líf þitt. Þú hefur ekki minnsta grun um, hvaða fram- tíð bíður þín með þessum manni. Allir hérna,nema þú,vita,hvern- ig maður Michael er. Ef þú gift- ist honum verður allt þitt líf ein píslarganga. Gerðu þér fulla grein fyrir því, Hazel, áður en það er um seinan“. „Eg hef hugleitt það, Barry“, HEIMILISRITIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.