Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 64
VEÐURVÉFRÉTT. Það er enginn vandi að vera sinn eigin veðurspámaður, ef svo ber undir, þótt maður sé með öllu ófróð- ur um skýjafar eða um fréttir veð- urstofunnar og hafi engan loft- þyngdarmælir. Maður hellir fullan bolla af te og lætur sykurmola falla ofan í hann (ef molasykur er til). Ef loftbólurnar eru smáar og streyma æðislega út að hliðum boll- ans,' verður að líkindum heiðviðri. Ef loftbólurnar eru stórar og lyftast letilega upp á yfirborðið í miðjum bollanum, má búast við rigningu. Orsök þessa liggur í því, að loft- þyngdin er venjulega meiri þegar heiðviðri er í nánd, heldur en þeg- ar von er á rigningu. LÍKAMLEGT ATGERVI. Samkvæmt áliti margra lækna færðu nokkurn prófstein á líkamlegt atgervi þitt með því að athuga hve lengi þú getur (1) haldið niðri í þér andanum, (2) haldið handleggjun- um beint út til hliðar, og (3) staðið á einum fæti með lokuð augu. Reyndu þetta og taktu tímann. En það er ekki vert að þú gerir allar tilraunirnar í senn. (1) 30 sekúndur er sæmilegt, 60 sekúndur er gott. (2) 2 mínútur er sæmilegt, 3 mín- útur er gott. (3) 30 sekúndur er sæmilegt, 60 sekúndur er gott. GÁTUR. 1. Hvað hataði Kain lengi bróð- ur sinn? 3. Hver er munurinn á nýjum einseyringi og gömlum tíeyr- ingi? 3. Hver er fylltur .á hverjum morgni en tæmdur á hverju kvöldi? 4. Hvað skýrir þér frá því, hvern- ig þú lítur út, án nokkurra orða? 5. Hvað er fullt af götum, en held- ur þó vatni? SPURNIR. 1. Hvaða þjóð byrjaði að nota skriðdreka í hernaði? 2. Hafa skordýr tungu? 3. Hver er stærsta reikistjarnan? 4. Hvað eiga Hollywoodbúar við, þegar þeir tala um Oscar? 5. Hvaða stúlka varð fyrst til þess að fljúga yfir Atlantshafið, slysalaust og án viðkomu? AUÐVELD GÁTA. Leiddu samræðurnar að gátum og segðu: „Hérna er ein, sem er auð- veld: Með hverju greiðið þið hár ykkar, þvoið andlit ykkar og burst- ið föt ykkar?“ Svör á bls. 64. 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.