Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 48
mikil hafi verið háð í Skaga- hafi, skammt þaðan sem sjóor- ustan við Jótlandssíðu var háð í heimsstyrjöldinni. Einu skipin, sem Þjóðverjar viðurkenna að hafa misst, eru 10,000 smálesta beitiskipið Blúcher, sem sökk í Oslófirði, og 6,000 smálesta beitiskipið Karlsruhe, sem sökk úti fyrir Kristianssand. Strand- virki Norðmanna skutu • þau bæði í kaf að morgni 9. apríl. Hef frétt, að Hitler varaði Svía við alvarlegum afleiðing- um, ef þeir gæta ekki hlutleys- is á þessum hættulegu tímum. Eftir því sem ég kemst næst, eru Svíar skelkaðir. Brezka útvarpið í kvöld hef- ur það eftir Churchill, sem hann á að hafa sagt í neðri málstof- unni, að „Hitler hafi orðið á alvarleg hernaðarleg skyssa“, og að brezki flotinn muni nú taka strendur Noregs á vald sitt og sökkva öllum skipum í Katte- gat og Skagahafi. Guð gefi, að svo megi fara. Berlín,J4. apríl 1940. Loks hef ég komist að því, hvernig Þjóðverjar fóru að því að hertaka helztu hafnir Nor- egs við nefið á brezka flotan- um, án þess að hafa nægan flota styrk sjálfir. Þýzkar hersveit- ir með skotvopnum og birgðum voru sendar til ákvörðunarstaða sinna með flutningaskipum, sem létust vera á leið til Narvíkur að sækja sænskt járngrýti. Skíp þessi sigldu innan norskrar land- helgi, eins og þau hafa jafnan gert síðan styrjöldin hófst, og því varð brezki flotinn þeirra ekki var. Kaldhæðni örlaganna, að norsk herskip vísuðu þeim jafnvel veginn til ákvörðunar- staðar og höfðu skipun um, að vernda þau fyrir brezka flotan- um! En þetta skýrir það þó ekki, hvernig Bretar létu helming þýzka flotans, sjö tundurspilla, eitt stórt beitiskip og eitt orustu- skip sleppa óséð alla leið upp að Noregsströndum. Þýzka flotastjórnin viður- kennir, að öflug, brezk flota- deild hafi ráðizt inn í Narvík í gær og sökkt öllum sjö tundur- spillum hennar, sem voru þar, en þeir segjast halda borginni. Hitler sáir nú því sæði í Ev- rópu, sem á sínum tíma mun ekki aðeins verða honum höf- uðbani, heldur og þjóð hans. Berlín, 17. apríl 1940. Hitler sendi konungsf jölskyld- unni í Danmörku heillaóskir sínar í dag í tilefni af því, að ríkiserfingj anum fæddiát dóttt- ir! — Þýzku blöðin og útvarpið stefndu stórskeytum að Hol- 46 HEIMILISHIXIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.