Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 12
En nú skulum við líta nokkur ár um öxl. Fyrsti skilnaðurinn varð 1931, er þau höfðu aðeins verið gift í eitt ár. Mal skildi þá við hann, og Ray fór til Englands og var þar í tvö ár. „En umhugsunin um Mal varð til þess, að ég kom aftur til Amer- íku“, segir hann. „Ég gat ekki gleymt henni og ég ákvað að fara aftur vestur og biðja hana að fyr- irgefa mér. Það hafði engin önnur komið til greina á meðan við vor- um skilin. Meðan við vorum ekki samvist- um leið mér illa. Mér fannst mér hafa mistekizt allt. Ég hafði leikið í einni mynd hjá MGM og ekki tekizt vel. Ég vissi það“. Mal var í fyrstu treg til að gift- ast honum aftur. Hún vildi að hamn fengi sér fasta atvinnu fyrst. En hún var jafuhrifin af honum eins og hann af henni og þau giftu sig aftur 1934. Mal vildi að Ray fengi sér vinnu hjá olíufélagi nokkru með 500 króna launum á mánuði — til þess eins, að hann hefði vissar tekjur. „En ef ég hefði farið að hennar ráðum þá“, sagði Ray hlæjandi, „myndi það hafa tekið mig 10 ár að safna jafn miklu og ég hef nú í tekjur á einni viku“. — Ray fékk atvinnu hjá Paramount og hefur verið einn vinsælasti leikarinn hjá því félagi síðan. Þegar hann og kona hans skildu næst, 1938, var hann aðeins viku að heiman, og það er því varla liægt að kalla það nema smáskæru. En næst voru það fjórir mánuð- ir. „Hvernig stóð á síðasta skilnað- inum?“ spurði ég Ray. „Nú, ég kom heim í slæmu skapi“, sagði hann, og tók á sig alla sökina. „Ég hafði átt óvenju erfiðan dag. Ég hafði allt á horn- um mér og ég er hræddur um að ég hafi ekki hagað mér eins og manni sæmir. Mal sagði: „Þetta verður að taka enda. Ég er sann- gjörn kona, en ég þoli ekki þessi læti, ef þau eiga að ganga svona til lengi“. Ég svaraði: „Allt í lagi. Ég skal fara“. Hún sagði: „Ég vildi óska að þú vildir koma aftur heim, þegar þú finnur að þú getur hagað þér eins og siðaður maður“. Ég æt'Iaði ekki að trúa mínum eigin eyrum á meðan hann var að segja mér þettá. Hann var eins og lítill strákur. Ég efast um að nokk- ur annar leikari hefði getað verið svona sanngjarn. Hann sagðist hafa rokið út í fússi og vonast til að Mal myndi kalla á hann aftur. En hún lét hann bíða í fjóra mán- uðh Hún virtist á ytra borðinu kæra sig kollótta. Hún skemmti sér með vinum þeirra og lét sem ekkert 10 HEIMIL.ISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.