Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 33
'TÍZKA l V ”Vorið það kemur og . . .“ í VOR eru dragtir mjög í tízku. Til dæmis er nýi „or- ustu“-jakkinn algengur. Annars eru jakkarnir mjög missíðir, allt frá „bolero“-jakkanum,sem nær ekki niður á mitti, og að „box“- jakkanum, sem er næstum því eins síður og pilsið. Og svo eru pilsin yfirleitt efnismeiri og í mýkri fellingum en gerzt hefur. Margir dragtarjakkar eru nú orðið með „manchettum" og skyrtukraga, eins og sjá má á „orustu“-jakkanum. Aðrir eru ísaumaður eða prýddir með áberandi hnöppum. Filmstjörnurnar ráða mjög tízkunni í Bandaríkjunum, og er því rétt að skýra frá klæðaburði þriggja þeirra', sem mesta at- hygli hafa vakið. Hinn nýi vorklæðnaður Irene Dunne er mjög smekklegur. Það er dragt úr dökkblárri ull, og utan yfir hana notar hún „box“- jakka í sama lit. Jakkinn er (Framh. á bls. 33). HEIMILISRITIÐ Dragtarjakkamir cru nn notaðir í ýms- um síddum, ejtir rild hvcrs ciustaks. llcr scst dragt mcð tilsvaraiidi kápu. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.