Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 40
— og það verri en iað klæðast hermannafötum. Hann sá þetta um síðir, og þá bráði af honum. Ég gerði honum ljóst, að hann myndi fá föst laun og að allar stúlkumar myndu ganga með grasið í skónum á eftir honum. Hann varð því rólegur, og þú getur trúa,ð því, að ég dró and- ann töluvert léttara". „Mátti visulega ekki tæpara standa“, sagði Kessler. „Hann kom til mín nokkrum mánuðum síðar“, hélt Morgan áfram. „Það var þegar hann hann hafði lokið heræfingunum og fengið þriggja daga leyfi“. „Og vildi hætta, — var það ekki?“ „Hætta? Ekki aldeilis Hann elskaði beinlínis starf sitt. Hann hafði þyngzt, leit snaggaralega út í hermannabúningnum og viar stálhraustur. Hann kunni vel við hermannafötin og sagði, að sér hefði aldrei liðið betur. Ég hef aldrei séðeins gjörbreytt- an mann. Síðar fór hann til vesturstrandarinnar, og ég fékk bréf frá honum reglulega. Hann kvaðst enga ættingja eiga, sagð- ist að vísu hafa gifzt, en það hefði ekki verið til langframa. Ég spurði hann ekki nánar um það. Jafnvel þótt hann hefði átt ættingja, þá myndi hann ekki hafa átt það á hættu að segja þeim frá falska nafninu. 33 Ég svaraði bréfum hans og sendi honum böggla við og við. Það var skrítið, að ég skyldi skrifa sjálfum mér og hann gera slíkt hið sama. Mér fannst fyrst, eins og maður væri að læra eitthvert nýtt spil“. „Varhann nógu hraustbyggður fyrir hermannalíf“ „Hraustari en nokkru sinni fyrr. Ég vissi ekki fyrr en hann var orðinn liðþjálfi. Þetta gerð- ist um svipað leyti og það varð nokkuð heitt fyrir mig í Chic- ago og ég kom austur á bóginn. Auk þess hafði Wialsh látið skrá sig í New York. Ég tók sömu íbúð og hann hafði haft. Það höfðu orðið eigendaskipti, og enginn mundi eftir honum, geri ég ráð fyrir. Ég var orðinn blankur og hafði ekki komizt í sambönd, og þar við bættist, að herinn fór að endurskoða flokk- un sína á þeim, sem hafði verið hafnað, svo að ég hélt að mér væri bezt að taka mér eitthvert varnarstarf. Það gæti bjargað mér frá snörunni, ef þeir bæðu Edward Walsh að koma á ný til læknisskoðunar“. Kessler kinkaði kolli, og augu hans leiftruðu. „Laglega af sér vikið“, samsinnti hann. „Síðan varztu fyrir þessu slysi. Það var heppilegt fyrir þig, var það ekki? Þú verður ekki gripinn, fyrr en þú ert orðinn góður í HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.