Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 57
1 BERLINARDAGBÓK ^Mg^gBLAÐAMANNSl Eftir WILLIAM L. SHIRER "Meðan sprengjurnar falla" Briissel, 17. ágúst 19JfO Þýzki liðsforinginn, sem við náð- um t/ali af, segist stýra einni af Messerschmidt flugvélum þeim, sem fóru í stórárásirnar á London í gær og fyrradag. Flugvélarnar, sem við sáum stefna frá Calais yf- ir sundið, hafa þá átt að fara til London. Hann virðist ekki vera eins raupsamur og ýmsir aðrir flug- menn, sem ég hef kynnzt. „Það tekur okkur hálfan mánuð enn að ganga frá brezka flotan- um“, segir hann rólega. „Eftir þann tíma munu Bretar engar flugvélar eiga. Þegar við byrjuðum, fyrir tíu dögum, gerðu þeir okkur margan grikkinn. En viðnám þeirra linast dag frá degi í þessari viku. í gær sá ég til dæmis varla nokkra brezka orustuflugvél á lofti. Þær hafa ef til vill verið tíu alls, og við skut- um þær allar niður á augabragði. Við flugum að skotmörkum okkar og heimleiðis aftur hindrunarlaust að heita mátti. Bretar eru að þrot- um komnir, herrar mínir. Ég er farinn að ráðgera að fara til Suður- Ameríku og taka þar til við flug- vélasmíði. Þetta hefur verið skemmtileg styrjöld“. Við spyrjum hann um brezku flugvélarnar. „Spitfire vélarnar eru eins góðar og Messerschmidt vélarnar okkar“, segir hann. „Hurricane eru ekki eins góðar, og Defiant eru afleitar“. Hann sýnir á sér fararsnið og segir okkur, að hann þurfi að vitja um félaga sinn á sjúkrahúsi. Hann særðist í fyrradag og var fluttur hingað í skyndi til uppskurðar. Við Dick sitjum eftir. Ljót saga, og við erum daufir í dálkinn. „Ég þarf að skrifa pisi.il um það, sem hann sagði“, mælti Dick. „Hann virtist tala af fullri hrein- skilni“. Hripa hér efnið úr tilkynningu, "ÖEIMILISRITIÐ 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.