Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 24
hún andvarpandi. „Rob, fylgdu henni heim. Gerðu þetta ekki erfið- .ara fyrir haha“. Hann sótli regnkápu af sjálf- urn sér og lagði hana yfir axlir Marciu. Svo tók hann hana enn í faðm sér og ky.ssti hana eins og kossar hans gætu bundið þau sam- an að eilífu, eins og kossar hans gætu dregið mátt frá henni svo að hans vilji fengi ráðið. Verity var farin. „Ó, Marcia“. sagði hann biðj- andi, „Geturðu ekki —“. , Ilob — Rob — skilurðu ekki?“ „Jú“, sagði hann breyttri röddu. , Eg ski-1, og ég ætla að bjarga þér, hjartað mitt —“. Við dyrnar staldraði hún við og kvaddi Bunt,y. Verity kom aftur í ljós og sagði léttri röddu: „Gleymdu nú ekki að koma nógu snemma í boðið til mín í kvöld, Marcia. Og minntu Beat- rice líka á það. Það er hálfátta. Ég býst ekki við að Ivan vilji konia, svona beint af spítalanum",. Marcia kinkaði kolli og gekk út í rigninguna. Rob hjálpaði henni yfir vegginn sem skildi í sundur garða þeirra. I>au gengu þegjandi að gluggadyrunum. , R.ob — Rob, ástin mín eina“, hvíslaði hún. / Þetta var vonleysi — og kveðja. Jafnvel þótt hún hefði farið að hugsa málið, reynt að komast und- an, ákveðið að leita frelsis, þá myndu allir slíkir þankar dvína og deyja inni í skuggalega herberg- inu fyrir innan gluggadyrnar. Ast Robs — hún var seiðandi; en Goddens-húsið hafði að geyma sér- stakan dularmátt, dimman og drungalegan, og hann hélt henni fastri eins cg hún hefði sokkið ofan í kviksand. Hún herti sig upp og gekk inn í herbergið — burt frá Rob. Það var enginn í herberginu. Dyrnar fram í forstofuna voru lok- aðar eins og venjulega. Henni varð litið á autt og gljáandi skrif- borð Ivans — á plötuna, þar sem hvítar hendur hans myndu brátt hvílast — fallegu, hvítu hendurnar hans, sem inyndu kyrkja þessa nýju ást og gleði. — Þetta var óhugsandi. Undir niðri var hcnni ljóst, hversu frá- leitt þetta var. En heilbrigð skyn- semi hennar var, eins og Blakie læknir hafði sagt, niðurbæld og kúguð. Hún gat ekki risið upp gegn vilja Ivans. En hún gat ekki heldur hugsað skýrt eða ákveðið Til þess hefði hún þurfti lengri tíma og ró. Ef þessi mánuður, sem Ivan hafði ver- ið fjarverandi, hefði verið lengri — ef hún hefði fyrr haft jafn óum- ræðilega mikilvæga ástæðu og núT til að rifta hjónabandi þeirra — ef hún hefði átt, þótt ekki væri annað en peninga, fjölskyldu eða sjálfstæða atvinnu, sem hún gæti 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.