Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 7

Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 7
reykjarstrókur. Eftir skamma stund leið 'ann- ar reykjarstrókur eftir hinum fyrri, og bátt heyðist ógurlegur dynkur. Síðan komu fleiri dynkir, og vádunur þessar bergmáluðu í fjöllunum án afláts, og hvítir reykjarstrókar liðu hver á eftir öðrum upp í friðsælan himin- inn og hnöppuðust saman í ský- flóka yfir klettabeltunum. Monsieur Sauvage yppti öxl- um. „Þeir eru byrjaðir aftur“, sagði hann. Morissot, sem hafði ekki aug- un af flotholtinu, þar sem það hoppaði upp og niður, varð skyndilega gripinn reiði hins friðsama manns gegn vitfirring- unum, sem börðust á þennan hátt, og sagði gremjulega: „Hví- líkir bjánar, að drepa hverja aðra, eins og þeir gera!“ „Þeir eru verri en villidýr“, ■anzaði Monsieur Sauvage. Og Morissot, sem rétt í þessu dró upp rænan fisk, sagði: „Og hugsaðu til þess, að þannig verð- ur þetta, svo lengi sem til verða ríkistjómir“. „Lýðveldið myndi ekki hafa lýst yfir stríði“, greip Monsieur Sauvage fram í. Þessu svaraði Morissot í stuttu máli þannig: „Með kóngum fáum við milli- landastríð. Með lýðveldi fáum við borgarastyrjöld". Og vinim- ir tveir hófu friðsamlegar við- ræður um stjómmál að hætti alþýðumanna. Þeir voru sam- mála um eitt atriði. Menn myndu ajdrei verða frjálsir. Og Mont-Valerien hélt áfram að þmma, og frönsk hús hrundu undan fallbyssukúlunum, og mannabúkar urðu að dufti, og margir draumar voru til einsk- is, margar vonir til einskis,mörg tilvonandi hamingja seld eyði- leggingunni. Og yfir hjörtu eig- inkvenna, hjörtu dætra, hjörtu mæðra dundu hvarvetna tak- markalausar þjáningar og ó- segjanleg sorg. „Þannig er lífið“, sagði Mon- sieur Sauvage. „Nei, þannig er dauðinn“. svaraði Morissot hálfspaugandi. En allt í einu fór titringur um þá af skelfingu, er þeir heyrðu fótatak fyrir aftan sig. Þeir litu við og sáu fjóra hávaxna menn standa þarna rétt hjá, skeggjaða, með vopn 1 höndum, klædda eins og þjóna, og höfðu flöt húfupottlok á höfðum. Þeir miðuðu rifflum sínum á vinina. Veiðistengumarféllu úr hönd- um þejrra og flutu niður ána. í sömu andrá voru þeir gVipn- ir, bundnir, varpað ofan í bát og róið með þá yfir til Ile Marante. Og bak við húsið, sem þeir höfðu haldið mannlaust, vom HEIMILISRITIB 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.