Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 36

Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 36
fjöðrum i heldur dekkri, bláum lit. Sem skraut bar Merle hina dýrmætu demantshálsfesti sína, er fyrrverandi eiginmaður henn- Ilcr að ojan sczt ný tegund af dragt- arjökkum, hinn srokallaði „omstu'- jakki. Eins og fleiri dragtarjakkar ná í vor er liann með skyrtukraga og líningum. Sumir eru prýddir ísaumi og ar, Sir Alexander Korda, gaf henni. Nýi „cocktail“-kjóllinn, sem Constance Bennett hefur sýnt sig í, er mjög sérkennilegur. Hann er tvílitur. Blúsan er föl- grá, en pilsið er bronze-litað, og blússan er prýdd bronze-lituð- um gljáplötum, en við pilsið, sem er þröngt, notar hún mjög fallegt belti úr rúskinni í sama lit. Taska hennar, skór og hanzk- ar eru úr dökkbrúnu rúskinni. Hún notar ekki- hatt. En óneit- anlega færi vel við þennan klæðnað dökkbrúnn hattur. 0 En sá hlær bezt, sem síðast hlær, hugsa ömmur okkar með sér, þegar þær sjá síðustu tízku- myndirnar frá New York og París. Nú er orðið algengt, að tízku- dömurnar séu með grind innan í kjólpilsunum, eins og í gamla daga. Þótt þetta sé að sumu leyti falleg og skrautleg tizka, er hún ekki klæðileg nema fyrir stúlk- ur, sem hafa mjótt mitti. Þess vegna má líka búast við því, að gömlu lífstykkin komist aftur í tízku, ef sagan ætlar að endur- taka sig', hvað grindapilsin snertir. skrauthnöppum. E N D I R 34 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.