Heimilisritið - 01.04.1946, Page 36

Heimilisritið - 01.04.1946, Page 36
fjöðrum i heldur dekkri, bláum lit. Sem skraut bar Merle hina dýrmætu demantshálsfesti sína, er fyrrverandi eiginmaður henn- Ilcr að ojan sczt ný tegund af dragt- arjökkum, hinn srokallaði „omstu'- jakki. Eins og fleiri dragtarjakkar ná í vor er liann með skyrtukraga og líningum. Sumir eru prýddir ísaumi og ar, Sir Alexander Korda, gaf henni. Nýi „cocktail“-kjóllinn, sem Constance Bennett hefur sýnt sig í, er mjög sérkennilegur. Hann er tvílitur. Blúsan er föl- grá, en pilsið er bronze-litað, og blússan er prýdd bronze-lituð- um gljáplötum, en við pilsið, sem er þröngt, notar hún mjög fallegt belti úr rúskinni í sama lit. Taska hennar, skór og hanzk- ar eru úr dökkbrúnu rúskinni. Hún notar ekki- hatt. En óneit- anlega færi vel við þennan klæðnað dökkbrúnn hattur. 0 En sá hlær bezt, sem síðast hlær, hugsa ömmur okkar með sér, þegar þær sjá síðustu tízku- myndirnar frá New York og París. Nú er orðið algengt, að tízku- dömurnar séu með grind innan í kjólpilsunum, eins og í gamla daga. Þótt þetta sé að sumu leyti falleg og skrautleg tizka, er hún ekki klæðileg nema fyrir stúlk- ur, sem hafa mjótt mitti. Þess vegna má líka búast við því, að gömlu lífstykkin komist aftur í tízku, ef sagan ætlar að endur- taka sig', hvað grindapilsin snertir. skrauthnöppum. E N D I R 34 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.