Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 41
hnénu', og‘ þá getur verið, að stríðið verði búið. Hvar er vin- urinn núna?“ „Síðasta bréf, sem ég fékk, var frá Frakklandi“, sagði Morgan. „Hann var gerður að sergent skömmu eftir að innrásin hófst. Fékk tvö heiðursmerki líka, sem hann sendi mér til geymslu. Af tilviljun las ég í blaði, hvemig Roy Morgan sergent frá Chic- ago fór fyrir mönnum sínum að lyfjabúð, náði henni á sitt vald og tók til fanga sex Þjóðverja. Kölluðu hann fífldjarfan her- mann. Skrítið. Styrjöldin gerir hetju úr lágkúru eins og Ed Walsh. Ef hann hefði dvalið héma, myndi hann sennilega hafa veslazt upp í rennusteinin- um eða í grjótinu". „Já“, sagði Kessler. „Ég býst við, að þú hafir gert honum góð- an greiða, þegar allt kemur til alls“. „Ég klippti greinina út og geymdi hana“. „Þú hefðir átt að senda hon- um hana“. „Ég ætlaði að gera það, en —“ Morgan hikaði og fór í vasa sinn. „Ég ætlaði heldur að bíða þar til hann kæmi aftur“, bætti hann við. „Mér var að detta í hug“,sagði Kessler. „Það getur verið, að honum verði komið í annan heim hvenær sem er“. Morgan rétti honum sím- skeyti. „Þetta kom síðdegis. Frá hermálaráðuneytinu“. Kessler starði á hina stuttu tilkynningu. „Týnzt í orustu“, las bann. „Ef til vill hefur hann aðeins verið tekinn til fanga“. „Getur verið“, sagði Morgan. „Annars er leitt, ef hann hefur látið lífið núna, þegar hann var á góðri leið með að koma sér á- fram“. „Bamaskapur", sagði Kesslér háðslega. „Það bezta, sem fyrir gat komið. Hvað hefði hann átt iað gera, þegar hann kæmi úr stríðinu? Það stoðar lítið að vera hetja og hafa fjölda heiðurs- merkja. Hann myndi hafa orðið að sama flækingnum og hann var, þegar þú fannst hann“. „Kessler leit á úrið sitt. „Vissi ekki, að það væri orðið svo framorðið. Ég verð að fana að halda á stað. En þú ert ágætur, Roy. Sé ekki, að þetta Walsh- mál geti orðið til fyrirstöðu. Það er vöruhús í Fíladelfíu, sem ég þarf að taka til athugunar. Það tekur enga stund. Ég hef tvo góða náunga í vörubílnum og þarf einn 1 viðbót. Þú getur unnið þér innfljótteknapeninga og komið aftur undir þig fótun- um. Hvemig hljómar það?“ „Eins og englasöngur“, mælti Morgan „Ég hef not fyrir pen- inga og ætja ekki aftur í svín- HEIMILISRITIÐ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.