Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 9
Sauvage afsíðis og fór hins sama á leit við hann. Monsieur Sauvage var þögull. Á ný stóðu vinirnir hlið við hlið. Liðsforinginn gaf skipun. Her- mennimir lyftu byssunum. Þá leit Morrissot, eins og af hendingu, á fullan fiskpokann, sem lá í grasinu fáein skref frá þeim. Iðandi fiskahrúgan glitraði eins og silfur, þegar sólargeisl- inn féll á hana. Lífið skein dauf- lega við Morissot. Gegn vilja hans fylltust augu hans tárum. „Vertu sæll, Monsieur Sau- vage“, stamaði hann. „Vertu sæll, Monsieur Mor- issot“, tautaði Sauvage. Þeir tókust í hendur, án þess að geta fyrirbyggt hræðslutitr- inginn, sem læsti sig um þá frá hvirfli til ilja. Liðsforinginn hrópaði: „Skjót- ið!“ Tólf skot kváðu við í einu. Monsieur Sauvage féll fram yfir sig,eins og trédrumbur. Mbr- issot, sem yar hærri, snerist í boga og yalt yfir vin sinn, méð andlitið uppíloft, en blóð vætlaði gegn um rifu á frakka hans, um brjóstið. Þjóðverjinn gaf enn fyrirskipanir. Menn hans tvístruðust, komu síðan aftur með reipi og þunga steina, sem þeir bundu við fætuma á hinum tveim dauðu vinum. Því næst bám þeir þá niður á ár- bakkann. Mont-Valerien hélt áfram að þruma inni í reykjarkafinu. Tveir hermenn tóku um hend- ur og fætur Morissot. Tveir aðr- ir tóku Sauvage á sama hátt. Skrokkamir sveifluðust í sterk- um örmum, sem vörpuðu þeim frá sér laf afli miklu, svo að þeir féllu í boga og stungust síðan á endann niður í ána. Vatnið skvettist hátt upp, . myndaði hringiðu, skaut upp loftbólum, kyrrðist. Dálitlar öld- ur bárust að sröndinni. Dálítið flaut af blóði niður ána. Liðsforingnin sneri aftur til hússins og sagði rólega: „Ætli fiskarnir þiggi þá ekki!“ Skyndilega kom hann auga á pokann, sem já fullur af fiski í grasinu. Hann tók hann upp, brosti og kallaði: „Vilhjálmur!“ Hermaður með hvíta svuntu kom hlaupandi. Og Prússinn skipaði, um le.ið og hann fleygðí til hans veiði hinna tveggja dauðu manna: „Sjáðu um, að þessir fiskar verði steiktir fyrir mig undir eins, meðan þeir eru enn lifandi. Ég hygg þeir munu bragðast vel“. Því næst kveikti hann í pípu sinni. ENDIR HEIMILISRITIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.