Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 6

Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 6
mánaðar skeið orðið alvarlega varir við nærveru þeirra í gennd við París, leggjandi Frakkland í rústir, brytjandi niður fólkið, rænandi og færandi hungur yfir lýðinn. Og einhvers konar hjá- trúarkenndur ótti blandaðist nú hatrinu til hinna óþekktu sigur- vegara. „Ef við rækjumst nú á ein- hvem þeirra?“ stamaði Moriss- ot. „Við myndum gefa þeim nokkra fiska til að steikja“ svaraði Monsieur Sauvage með hinu óraskanlega jafnvægisanns Parísarbúa. Samt sem áður hikuðu þeir við að leggja út á flatneskjuna, skelfdir af þögninni, sem ríkti yfir öllu. Að lokum sagði Monsieur Sauvage einbeittnislega: „Kom þú, við skulum halda áfram, en varlega!" Með galopin augu og eyru héldu þeir af stað niður eftir gegn um einn víngarðinn, beygðu sig áfram þangað til þeir voru nærri tvöfaldir, skriðu áfam í skjóli vínviðarins. Þeir urðu að fara yfir autt svæði til þess að komast niður að bakka árinnar. Þeir hlupu yf- ir svæðið, og undir eins og þeir náðu yatninu grúfðu þeir sig niður í þurrt sefið. Morissot lá með eyrað við jörðina og hlustaði eftir fóta- 4 taki. Hann heyrði ekki neitt, þeir virtust vera einir, aleinir. Þer urðu öruggir á ný og tóku til við veiðina. Fyrir framan þá var eyðieyj- an Marante og skýldi þeim, svo að þeir sáust ekki af bakkanum hinum megin. Litla veitingahús- ið var lokað, það leit út eins og það hefði verið mannlaust í mörg ár. Monsieur Sauvage veiddi fyrsta fiskinn. Morissot dró annan. Það leið varla mínúta, svo að annarhvor þeirra drægi ekki upp annað færið með lít- inn, skínandi fisk dinglandi á önglinum. Fiskurinn beit vel á. Þeir létu veiðina detta niður í þéttmöskvaðan poka, sem lá við fætur þeirra. Þeir voru frá sér numdir af gleði yfir að njóta enn einusinni þeirrar sælu, sem þeir höfðu verið sviptir í lang- an tíma. Sólargeislamir vermdu bök þeirra. Þeir hugsuðu ekki um neitt. Þeir höfðu alveg gleymt veröldinni. Þeir voru á veiðum. En skyndilega titraði jörðin við fætur þeirra undan ein- hverju ámátlegu hljóði, sem virtist koma úr iðrum jarðarinn- ar. Fallbyssan þrumaði á ný. Morissot leit við. Til vinstri, hinum megin við ána, blasti Mont-Valerien við augum hans, og upp af hæðinni leið hvítur HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.