Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 31
„Ertu ekki ánægð yfir því að ég skuli hafa komið heim aftur?“ „Jú, Ivan“. „Saknaðirðu mín?“ „Já, Ivan“. Hún gat ekki litið undan þess- um gljáandi, óútreiknanlegu aug- um hans. Hann hallaði sér fram og með áreynslu tókst henni að hörfa ekki undan. Hendur hans snertu andlit henn- ar og hann strauk það eins og hún hafði svo oft séð hann strjúka og láta vel að grænu pappírspress- unni, sem stóð á skrifborðinu hans. Hann strauk hægt niður kinnar hennar, niður á hálsinn og spennti fingurna skyndilega laust undir höku hennar. „Þú kemur snemma heim í nótt?“ „Já, Ivan“. Fingur hans herptust lítið eitt um háls hennar, og allt i einu varð svipur hans öðru vísi en venju- lega. Einhver skyndihrif, ástríðu- þrungin og mögnuð, spegluðust í augum hans. Marcia hafði aldrei séð hann í svona skapi fyrr. Hann var óttalegur, en hún mátti ekki láta hann verða varan við, að hún væri hrædd við hann. Hún hafði það á tilfinning- unni, að þá myndi hann missa vald á þeim myrkraöflum, sem hann vildi breiða yfir að væru í fari sínu. Hún hreyfði sig lítið eitt og sagði kæruleysislega: „Þú meiðir mig Ivan. Lof mér að fara“. „Meiði þig“. Hann herti takið lítið eitt. „Svona mjór og lítill háls. Líklega hefur Anne Boelyn haft líkan háls“ „Ivan, slepptu mér. Ég næ ekki andanum". Æðarnar voru farnar að þrútna á enni hennar, en hún mátti ekki sýna hræðsluvott. „Ég finn æðaslátt þinn — blóðið rennur, undir fingrunum mínum“, sagði Ivan djúpt hugsandi og hristi hana allt í einu fram og aftur, líkt og köttur sem leikur sér að mús, en hægt og það var auðséð, að hann naut þess. Það skrölti í gluggadyrunum í annað sinn, án þess að þau tækju eftii því. „Ivan, slepptu mér!“ Það kom einhvcr inn í herbergið, það glamraði í diskum á bakka, og þessi nýi, kynlegi svipur hvarf af andliti Ivans og hann sleppti kverkataki sínu. Marcia tók andann á lofti. Ancill sagði: „A ég að láta mat- inn hérna og borðið?“ í væmnislega virðulegum og kurteislegum mál- rómi, næstum afsakandi. Það var líkast því, sem ef hann hefði vitað, að Ivan hefði verið að kyrkja kon- una sína, þá hefði hann beðið með að koma inn með kvöldmatinn, þangað til nokkrum augnablikum síðar. (Framhald í næsta hefti). HEIMILISRITIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.