Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 63
* hjá Bretum að útvarpa því til almennings í Þýzkalandi á hans eigin máli, að meginjámbraut- arstöð borgarinnar hafi verið brennd, þar sem hún sendur ó- sködduð. Berlín, 12. sept. 1940. Orðasveimur er hér um það, að innrásin mikla í England sé ákveðin aðfaranótt 15. septem- ber. Þá er fullt tungl og stendur vel á sjó í Ermarsundi. Genf, 16. sept. 1940. Þær fregnir berast nú yfir frönsku landamærin skammt héðan, að Þjóðverjar hafi freist- að landgöngu í Bretlandi, en orð- ið frá að hverfa og goldið hið mesta afhroð. Trúi sögunni var- lega. Berlín, 19. sept. 1940. Aldrei hafa blöðin verið eins sárreið við Breta og nú, síðan styrjöldin hófst. Þau segja, að síðastliðna nótt hafi þeir varpað sprengjum á fávitahæli Bodel- schwings í Bethel í Vestur- Þýzkalandi, drepið þar níu ung- linga og sært tólf. Blöðin eru dálkafull af rétt- látri reiði gegn Bretum fyr- ir það, að gjalda Þjóðverjum líku líkt af ráðnum huga. Ritskoðunin á útvarpsþáttum okkar verður verri og harðari með degi hverjum. Ég lenti í hörku- rimmu við einn nazistaritvörðinn í kvöld. Hann vildi ekki leyfa mér að lesa blaðafyrirsagnirnar, sem ég 'tilfærði. Hann sagði, að þær gæfu Bandaríkjamönnum „rangar hug- myndir“, og ég væri of háðskur, jafnvel í vali hlaðafyrirsagnanna. Berlín, 20. september. Eg er að velta fyrir mér, til hvers ég er hér. Fyrstu átta mán- uði ófriðarins var ritskoðunin sæmilega sanngjörn, miklu sann- gjarnari en sú, sem Grandin og Sevareid urðu að þola í París. En síðan styrjöldin tók að harðna og eftir innrásina í Danmörku og Noreg hefur hún hríðversnað. Und- anfarna mánuði hef ég reynt að beita brögðum eftir mætti. Eg hef gefið til kynna greinarmun á stað- reyndum og fyrirskipuðum ósann- indum með tóni og raddbreyting- um, með lengri þögnum en eðli- legar eru, með því að nota amerísk- an framburð, sem fæstir Þjóðverj- ar skilja til fulls, ef þeir hafa lært ensku í Englandi, með því að gera mér mat úr einstökum orðum, orð- tækjum, setningum og málsgrein- um og hliðstæðum þeirra eftir beztu getu. En nazistar gefa mér gætur. Framh. í næsta hefti. HEIMILISRITIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.