Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 35
Kvikmyndajélögin haja marga smekklegustu tízkujrömuðina í þjónustu sinnit enda liaja kvikmyndimar og kvikmyndastjömumar mikil áhrij á tízkuna. Algengt er og að haja sýningu á jógrum kvenbúningum í kvikmyndum. Iiér sést ein slík. A myndinni til vinstri er leikkonan Rita Corday í kjól teiknuðum aj Adele Simpson. Simpson var sú jyrsta, sem kom með þá nýjung að setja grind inn í 'pilsin, ems og t gamla daga. (Framhald af bls. 31). fóðraður með bleiku ullarefni. Hún notar bleika blússu við dragtina og barðastóran hatt úr dökkbláu fílti. Einnig eru skóm- ir, hanzkamir og taskan — allt dökkblátt. Nýlega var opnaður skemmti- staður í Beverly Hills. Meðal þeirra kvenna, sem mest vöktu athygli þar fyrir klæðnað sinn, var Merle Oberon. Hún var í kjól með sérkennilegum ljós- bláum lit, sem hefur verið kenndur við leikkonuna og nefnist „oberon-blátt“. Sniðið á kjólnum var mjög látl'aust, en þó glæsilegt. Við kjólinn var nokkurs konar sjal úr strúts- HEIMILISRITIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.