Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 48
til Paramount-félagsins og lék þar tvö aukahlutverk ágætlega. 'En nú í lengri tíma hefur hann ■ekki fengið neitt hlutverk. Svo lék Joan 1 stórmyndinni „Mildred Pierce“ og vann glæsi- legan sigur. Joan hafði ekki leikið neitt í tvö ár. Hún hafði hafnað hverju hlutverki eftir annað, vegna þess að henni fannst þau ekki nógu tilkomumikil. Hún vildi sýna það, að hún hefði annað og meira til að bera en fegurð og persónuleika. Eftir fyrstu sýn- íngu á „Pierce“ kepptust kvik- myndatökufélögin um að ná samningum við hana. Hún tók ekki við neinu tilboði frá þeim, vegna þess að hún vildi vera viss um, að hún þyrfti ekki að Jaka að sér önnur hlutverk en þau, sem hún var viss um >að væru við hennar hæfi. Joan reyndi alltaf að láta líta svo út, að Phil væri þýðing- armeiri en hún. Það var hann, sem var húsbóndinn og gaf fyr- iskipanir, hvort sem það var í íbúðinni hennar í New York eða í húsinu hennar í Brentwood. En það var einmitt þetta, sem að var, — allt átti hún, íbúðina, hiúsið, börnin, allt var þetta hennar eign. Inn í þetta kom svo Phil, prúður og geðugur, en því miður árangurslaust, hversu sem hann reyndi Það var hún, en ekki hann, sem blaðamenn- imir vildu tala við og ljósmynd- ararnir kepptust um að taka af myndir. Það er nú einu sinni svo, að karlmenn eiga erfitt með að sætta sig við að verða settir til hliðar í einu og öllu. Það var þegar þau komu úr ferð frá New York, að ég sá að ekki var allt með felldu þeirra á milli. Út á við var ekki annað að sjá en allt væri í lagi þeirra á milli. En heima fyrir gátu þau kanski setið tímunum saman án þess að mæla orð frá vörum. Nú var öll blíða og gleði þeirra á milli horfin. Þau gátu ekki einu sinni rifist. Síðasta laugardaginn sem Joan og Phil bjuggu saman,voru þau boðin til miðdegisverðar til Claudette Colbert. Claudette og Jack Pressman, maður hennar, eru mjöghamingjusöm.En ham- ingja þeirra varð til þess að opna augun á Joan og Phil fyr- ir því, að þeirra eigið hjóna- band var komið í hundana og að það eina rétta væri að skilja. ÞRIÐJUDAGINN eftir að fréttin um skilnað þeirra barst út, fór ég með Joan í blaða- kvennaklúbbinn í Hollywood, þar sem hún var kjörin sam- vinnuþýðasta leikkona ársins 1945. Það voru dökkir baugar undir grátbólgnum augum henn- 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.