Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 64
GAMANBRELLUR Það væri hægt að ætla, að eftir- farandi veðmál væru illvinnandi. En það eru brögð í tafli, svo að ekkert er auðveldara en að vinna þau, ef þú veizt í hverju brellan er fólgin. 1. Ég skal veðja um, að ég kemst í gegn um skráargat. 2. Ég skal veðja um, að ég get hoppað hinum megin við götuna. 3. Ég skal veðja um, að ég á meiri peninga á mér en þú átt, al- veg sama hvað þú átt mikið. 4. Ég skal veðja um, að ég get staðið í minna en tommu fjarlægð frá þér, án þess að þú megnir að snerta mig. 5. Ég skal veðja um, að ég get skrifað miklu lengra orð en þú get- ur, alveg sama hvað orð þú skrifar. 6. Ég skal veðja um, að ég get tekið upp hlut af borðinu, án þess að koma við hann. 7. Ég skal veðja um, að ég get dýft fingri ofan í fullan bolla af te, án þess að bleyta fingurinn. 8. Ég skal veðja um, að ég get staðið undir yfirborði vatns í meira en mínútu. «2 9. Ég skal veðja um, að ég get getið nær réttu ártali á peningamynt heldur en þú‘ ef ég má geta helmingi oftar en þú. 10. Ég skal veðja um, að ég get látið krónu og tíeyring á borðið og látið svo krónuna undir tíeyringinn, án þess að snerta krónupeninginn. HVERSU RÍKUR? Einn fimmti hluti af peningaeign minni og 14 krónur í viðbót er jafn- mikil fjárhæð og einn fjórði hluti peningaeignar minnar að viðbættum 10 krónum. Hveru mikla peninga á ég? SPURNHl 1. Búa fleiri menn í Afríku en í Ameríku? 2. Hvaða komtegund er hægt að rækta nyrst á hnettinum? 3. Hvað heitir höfuðborgin í Sviss? 4. í hvaða landi er Tipperary? 5. Hvað heitir höfuðborgin í Kanada? , Svör á bls. 64. HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.