Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 10
Lífseigt hjónaband örgeðja leikara Sannleikurinn um Ray Milland og konu hans Eftir LOUELLE PARSONS MANUÐUM SAMAN spáði ég því, að svo myndi að lokum fara, að Milland-hjónin myndu taka saman aftur. Það kom líka á dag- inn. Ég skal segja ykkur hvernig á því stóð, að ég áræddi að halda þessu fram, þótt flestir teldu það fjarstæðu, er eitthvað höfðu kynnt sér málið. Ef þið hefðuð tækifæri til að tala við ltay, eins og ég hef haft, þá mynduð þið komast að raun um, að honum hefur aldrei þótt vænt um nokkra aðra stúlku en konuna sína, og að ósamlyndi þeirra átaf- ar eingöngu af því, sem hann nefn- ir „ört geð og skapbrestir“, sem ekki er óeðlilegt að leikari hafi, er unnið hefur jafn-mikið og Ray, undanfarin þrettán ár. Milland-hjónin höfðu skilið þrisvar, og síðast héldu bæði, að nú væri það búið. Eitt sinn stóð hann við barborð og var að blanda sér Martini-cocktail. Þá sagði hann: „Mal er yndisleg kona, góð, falleg, alveg gallalaus, og hún er glaðlynd. Ef nokkuð er að henni, þá er það helzt það, að hún hlust- ar um of á raunatölur annarra. Það kom fyrir, að þegar ég kom heim voru kanski fjórir eða fimm 'kunningjar þar og allir voru þeir að segja henni frá áhyggjum sín- um. Ég óskaði mér að þeir færu heim til sín eða hefðu aldrei kom- ið, því að ég hafði líka mínar á- hyggjur og þurfti að ræða um þær við hana. Hún er svo uppgerðar- laus og ráðholl, að allir, sem hafa einhverjar áhyggjur, koma með þær til hennar. Ég er Welsh-mað- ur að ætt og því örgeðja, en á samt bágt með að koma orðum að því sem ég vil segja. Ég hef aldrei litið neina stúlku hýru auga frá því ég hitti Mal. Ég kynntist henni fyrir þrettán árum í spilaklúbb hjá Mörthu Sleeper. Ég horfði á Mal og drap 8 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.