Heimilisritið - 01.04.1946, Side 33

Heimilisritið - 01.04.1946, Side 33
'TÍZKA l V ”Vorið það kemur og . . .“ í VOR eru dragtir mjög í tízku. Til dæmis er nýi „or- ustu“-jakkinn algengur. Annars eru jakkarnir mjög missíðir, allt frá „bolero“-jakkanum,sem nær ekki niður á mitti, og að „box“- jakkanum, sem er næstum því eins síður og pilsið. Og svo eru pilsin yfirleitt efnismeiri og í mýkri fellingum en gerzt hefur. Margir dragtarjakkar eru nú orðið með „manchettum" og skyrtukraga, eins og sjá má á „orustu“-jakkanum. Aðrir eru ísaumaður eða prýddir með áberandi hnöppum. Filmstjörnurnar ráða mjög tízkunni í Bandaríkjunum, og er því rétt að skýra frá klæðaburði þriggja þeirra', sem mesta at- hygli hafa vakið. Hinn nýi vorklæðnaður Irene Dunne er mjög smekklegur. Það er dragt úr dökkblárri ull, og utan yfir hana notar hún „box“- jakka í sama lit. Jakkinn er (Framh. á bls. 33). HEIMILISRITIÐ Dragtarjakkamir cru nn notaðir í ýms- um síddum, ejtir rild hvcrs ciustaks. llcr scst dragt mcð tilsvaraiidi kápu. 31

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.