Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 5
Karl ísfeld. — Merkilegt, að þessi vinstúlka .þín skuli endilega þurfa að láta sér leiðast og vilja drekka vín í kvöld. Auk þess er ég alls ekki viss um, að það borgaði sig að heimsækja hana, þó að ég mætti vera að því. — Jú, þú yrðir áreiðanlega ekki svikinn á því. Af þessum ástæðum er hún ein í húsinu núna, hefur píanó, spilar ágætlega og getur meira að segja sungið ofurlítið. Við verðum bara þrjú. Henni leiðist, við skulum skemmta henni. — Ég er búinn að segja nei, sagði ég og lét ekki þoka mér. — Þú hlýtur að eiga eitthvað nieira en litið annríkt, sagði hún, fyrst þú fúlsar við selskap og víni. — Ég er að bíða eftir sjálfs- morðingja. sagði ég af því yfir- læti, sem greinir kvikan frá ná. — Já, þetta gera fleiri, sagði ■hún og virtist snöggvast verða ..nnars hugar. — Jæja, fyrirgefðu þetta kvabb. Ég get kannski fund- ið einhvern annan, sem er ekki eins önnum kafinn og þú. Vertu sæll. — Nei, heyrðu, bíddu, stanzaðu, fjandans asi er á þér! Heldurðu, að ég láti Pétur eða Pál drekka þau vín, sem ég get svo vel drukkið sjálfur. Við skulum fara strax! Hvaða vit er að láta manneskjuna bíða svona von úr viti, úr því henni leiðist? Við gengum upp í bæinn, og ég skrapp snöggvast bakdyramegin inn í hús, sem ég hafði komið í áður, og þegar ég kom út aftur, gat ég ekki hneppt að mér frakk- tinum. Hún réði ferðinni, og eftir ofur- litla stund komum við að nýreistu steinhúsi og gengum upp á aðra hæð. Þar tók á móti okkur há- vaxin, ljóshærð stúlka og vísaði okkur inn í stofu. Þegar við heils- uðumst, nefndi hún nafnið sitt, en ég heyrði ekki nafnið og innti hana ekki eftir því frekar. Mig varðaði ekkert um, hvað hún hét. Þetta var áreiðanlega stúlkan, sem leidd- ist, og ég var kominn með vínið handa henni og átti víst að reyna að vera skemmtilegur þessa kvöld- stund. En ég var ekki í neinu skemmtiskapi. Mig langaði miklu meira til að vera viðstaddur, þeg- ar sjálfsmorðinginn kæmi. Stúlkan, sem leiddist, kom með HEIMILISRITIÐ S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.