Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 11

Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 11
—— CQ—n ■ Hún gat ekki beðið nm fyrirgefningu eða látið leyndarmálið fylgja sér í gröfina DAUDAJATNING A HAWAI STUTT SMÁSAGA EFTIR JOSEPH KESSEL HANA logsveið í hálsinn. Hún bað mann sinn um annað glas af köldu vatni. Allan brá mjög í brún er liann heyrði, hvérsu veiklu- leg hún var í málrómi. Hún ihvíldi örmagna úti við gluggann, sem stóð opinn upp á gátt. Blærinn fyllti herbergið með angan af heitri, frjósamri mold. Með andvaranum barst einnig inn til hennar hin sterka lykt aloe- jurtarinnar, hinn súri keimur frá útgufun bananatrjáanna, og ha'f- seltan frá útsænum. Sólin teygði fyrstu morgungeisl- ana upp í himinhvolfið yfir eynni. Rósrauð slæða lá jrfir öldunum og dey.fði hinn djúpa bláma hafsins, en annað veifið kastaði sólin geisl- um, er líktust gutlnum ljósbrotum, yfir liafflötinn. „Heyrirðu“? hvíslaði hin unga kona. Ómur, líkastur öldufalli, er liníg- ur og rís á víxl, barst utan að af hljóðfæraleik og gleðisöngvum æskuþrunginna radda. „Hawai-gítarar, Edith", sagði Allan. „Valda þeir þér ekki óþæg- indum? Ég skal segja þjóninum, að láta þá færa sig fjær“. „Nei, gerðu það ekki. Ég hef ánægju af að hlusta á þennan söng“. Hún hallaði höfðinu til hliðar á koddanum, þreytt og veikburða. Hún hélt höndunum krosslögðum á brjóstinu, svo þær hvíldust nú vel. Svalur andblærinn, sem fylgdi döguninni, hressti hana eftir hina löngu nótt, er hafði verið henni óslitin, hörmunga- og kvalastund. Hún renndi hálfluktum augum í áttina til hinna dýrlegu pálma- trjáa, yfir blómgað engið. A hrís- ökrunum, voru dökkir menn þegar HEIMILISRITIÐ 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.