Heimilisritið - 01.07.1946, Page 14

Heimilisritið - 01.07.1946, Page 14
Einföld róð Aðalatriðið er EINA RÁÐIÐ, sem að gagni kemur, þegar fólk vill gremia sig, er aiV borða minna og þó eink- um að velja þá fæðu, sem ekki er fitandi. Nú. þegar fer að sumra verð- ur liægara en í vetur að íiá í ýmsar fæðulegund- ir. sem ekki eru fitnndi, til dæmis grænmeti og ef til vill ávexti. Það er engin ástæða til þess að svelta sig til að losna við nokkur kíló. En l>að verður að varast að borða sætindi, hverju nafni sem þau nofnast, og feitmeti má Iielzt ekki sjást á borðum, þar sem menn eru að reyna að megra sig. Það )>arf ekki að lýsa þvi, hve konum og körl- um líður miklu betur. ef þau róa ckki í spikinu. Auk þess full.vrða marg- ir læknar að magrir menn lifi lengur en feit- ir. Og blessaðar stúlkurn- ar vilja auðvitað Iialda skammlausu sköpulagi og þurfa ekki að leita fyrir- myndunna lengra en í næsta kvikmyndahús. Hér skulu til gamans taldar upp nokkrar mal- artegundir og lilgreint hversu margar hitaein- ingar eða „kaloríur" þær innihahla. Minna spik. Ekki steiktan mat. Minna brauð. Meira giænmeti. 12 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.