Heimilisritið - 01.07.1946, Page 16

Heimilisritið - 01.07.1946, Page 16
Eg átti sökina Ég elskaði manninn minn og börnin mín, en hversdagsleiki heimilislífsins þreytti mig, svo að ég reyndi að „njóta lífsins“, segir hin unga móðir í þessari áhrifamiklu sniásögu úr dag- lega lífinu — Eftir Joyce Brow?i „Hvernig gengur með ykkur Eirík?" spurði hún. „Ertu alltaf jafn óstfangin af honum?" IIJÓNABAND okkar Eiríks var rétt eins og gengur og gerist, þang- að til Júlía Blom kom inn á heimili okkar. Ég var þá 29 ára gömul, Eiríkur orðinn velstæður málflytj- andi og við áttum tvo drengi; sá eldri var farinn að ganga í skóla. Við Júlía vorum gamlar vinkon- ur, þótt við værum ólíkar eins og dagur og nótt. Þegar við vorum saman í hússtjórnarskóla fórum við oft á böll, eins og skólasystur okkar, og Júlía hafði pilta á hverj- um fingri. 14 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.