Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 27

Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 27
SMÁSAGA . . . Förin til Hanford « . . . eftir WILLIA-M SAROYAN — einn uiður- \enndasta yngri rithöfund Bandarífyjanna. — EINU SINNI bar það til tíð- inda, að hinn þunglyndi frændi minn, Jorgi, varð að lappa upp á reiðhjólið sitt og hjóla sjö mílna veg til Hanford, þar eð frétzt hafði, að atvinna lægi þar á lausu. Ég fór með honum, þótt upphaf- lega hefði verið rætt um að senda Vask frænda í minn stað. Fjölskyldan hafði ekki hátt um það, að einn af meðlimum hennar væri slíkur fáráðlingur og Jorgi, en jafnframt greip hún fegins hendi hvert tækifæri sem bauðst, til að gleyma honum. Ef hann færi nú til Hanford og fengi þar atvinnu við uppskeru vatnsmelónanna, væri öllu borgið. Jorgi myndi inn- vinna sér nokkrar krónur og jafn- framt væri maður laus við hann. Það var aðalatriðið að losna við hann. Fjandinn hirði hann og zítarinn hans, sagði afi minn. Ef maður les í bók um mann, sem situr all- an daginn undir tré og spilar á zítar og syngur, þarf ekki að því að spyrja, að höfundurinn er ó- hagsýnn maður í meira lagi. Pen- ingar, það er á þeim, sem allt velt- ur. Við skulum láta hann fara og stikna í sólskmmu dálítmn tíma. Hann og zítarinn hans og söngur- inn í honum. Svona talarðu núna, sagði amma mín, en bíddu hægur í eina viku. Bíddu þangað til þú ferð aftur að sakna hljómlistar- innar. Ilvaða vitleysa, sagði afi minn. Ef maður les í bók, að maður sem syngur, sé í sannleika hamingju- samur, þá er höfundurinn draum- móramaður, en ekki kaupmaður og verður það aldrei. Við skulum láta hann fará. Það eru sjö mílur til Hanford. Þar er hann í hæfi- legri fjarlægð. Svona talarðu nú, sagði amma mín, en að þrem dögum liðnum verður þú allur annar maður. Mig langar til að sjá þig æða um eins HEIMILISRITIÐ 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.