Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 31

Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 31
Kanntu að sjóða hrísgrjóná- graut? sagði afi minn. Hann kærði sig ekki um að ræða það frekar, að ég hafði haft Zora'b frænda minn að háði. Ef ég gæti soðið hrísgrjón átti ég að fara með Jorga til Hanford. Þannig skipaðist til. Auðvitað vildi ég jeginn fara með honum, hvað sem sá rithöf- undur kynni að vera sem skrifaði, að ferðalög væru engum drengjum góð skemmtun. Fífl eða lygari eða hvað annað, ég vildi samt jeginn fara. Ég kann að sjóða hrísgrjóna- graut, sagði ég. Saltan eða útþynntan, eða hvernig? sagði afi minn. Stundum saltan, sagði ég. Stundum útþynntan. Stundum á- gætan. Látum oss hugsa málið, sagði afi minn. Hann hallaði bakinu að veggn- um og hugsaði sig um. Þrjú stór glös af vatni, sagði hann við ömmu mína. Amma mín gekk fram í eldhús- ið og kom skömmu síðar með þrjú stór vatnsglös á bakka. Afi minn tæmdi hvert glasið af öðru, síðan sneri hann sér að fjolskyldunni, andlit hans var hrukkað af djúpum hugsunum. Stundum saltan, sagði hann. Stundum útþynntan. Stundum á- gæban. Er þetta drengurinn, sem á að fara til Hanford? HEIMILISRITIÐ Já, sagði Zorab frændi minn. Einmitt hann. Þá segjum við það, sagði afi minn. Málinu er lokið. Ég vil vera einn. Ég sýndi á mér fararsnið. Afi minn greip í öxl mér. Bíddu dálítið, sagði hann. Þegar við vorum einir sagði hann: Hermdu eftir, hvernig Zor- ab frændi þinn talar. Ég gerði það og afi minn öskraði af hlátri. Farðu til Hanford, sagði hann. Farðu með Jorga fáráðlingnum og láttu grautinn verða saltan eða útþynntan eða ágætan. Þannig var ég kjörinn til að vera fylgdarmaður Jorga frænda míns á ferð hans til Hanfords. Við lögðum af stað fyrir sólar- upprás morguninn eftir. Ég sat á stöng hjólhestsins og Jorgi frændi minn á sætinu, en þegar ég varð þreyttur steig ég af hjólinu og gekk, og skömmu síðar fór Jorgi frændi minn af baki og gekk, og ég hjólaði. Við komumst ekki til Hanford fyrr en undir kvöld. Það var búizt við, að við yrð- um í Hanford þar til ekki var meiri vinnu að fá, eftir vatnsmel- ónaskurðinn. Það var áætlunin. Við reikuðum um bæinn í leit að húsi með ofni, gasi og vatni Við kærðum okkur ekki um rafmagn, en við vildum hafa gas og vatn. Við skoðuðum sex eða sjö hús, og 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.