Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 52

Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 52
því að láta hann baráttulaust af hendi við keppinaut þinn. Ef til vill hefur hann ekki „hlaupið af sér hornin“ á yngri árum og er því að svona rétt að athuga, hvernig það myndi hafa tekist. En ég hygg, að þetta verði í fyrsta og síðasta skipt- ið, sem hann reynir það. EIN OG YFIRGEFIN Sp.: Ég er 42 ára gömul, hef verið ekkja í 13 ár og er bamlaus. Yfirleitt á ég enga nána vini eða vandamenn og er ákaflega ein- mana. Ég er feimin og óframfærin og fer sjaldan út. Ég vildi að ég væri öðru vísi. Ég bý í úthverfi bæj- arins og vinn fyrir mér með heima- vinnu, en ef ég væri ekki svona ó- framfærin veit ég að ég gæti fengið betur borgaða vinnu. Geturðu gefið mér nokkurt ráð? Þura þögla Sv.: Það er merkilegt að þú skulir enn vera feimin og þó komin á þenn- an aldur. Líklega er það af því hvað þú lokar þig inni og blandar lítið geði við aðra. Ef þú grefur þig niður í eitthvert skúmaskot, átt fáa kunn- ingja, ferð sjaldan í heimsóknir og vinnur verk, sem krefst engrar ábyrgðar, verður þú aldrei öðru vísi. Nú er einmitt rétti tíminn fyrir þig að fá þér annað starf. Veldu þér eitthvert skemmtilegt starf, sem ekki þarfnast mikillar fyrirfram æfingar. Talaðu við fólk, hlustaðu af áhuga á mál þess og vertu ávallt bjartsýn og glaðleg. Viljinn dregur halft hlass. TILLAGA Sp.: Kæra Eva Adams. I aprílheftinu síðasta var bréf til þín frá „vinkonu", sem var í vandræðum út nf kærastanum. í sambandi við það dntt mér í hug bréf, sem ég fékk fyrir nokkrum árum og var eitthvað þessu líkt: „Kæri J ... Þú þitt gamla naut. Það er eins og þú sért nýútskrifnður úr Mál- leysingjaskólanum — og steinbiindur i þokkalxit. Þarna hef ég gefið þér undir löppina eftir fremsta megni i eina þrjá mánuði og þú hefur ekki tekið vitund eftir því. Ef þér er ekki sama um mig, þá verðurðu að hafa svarað innan þriggja daga, annas tek ég hann G .... — þín G .... G....“. Eg svaraði henni eins og skot og nú er allt í lagi með okkur. Það, sem fyrir mér vakir, er að koma þeirri tillögu á framfæri, að stúlkur. sem eins er ástatt um og hana „vinkonu" okk- ar, ættu að skrifa svona bréf til síns heittelskaða. Hvað finnst þér? J. J. Sv.: Sem úrslitatilraun gæti þetta haft áhrif, ef mikil ól'ramfærni er í spilinu. Eg læt tillöguna ganga rétta boðleið. Það er hver sjálfráður, hvort hann samþvkkir hnna eða fellir. VINSÆLUSTt! LEIKARARNIR Munið að útjylla atkvœðaseðilinn, sem fylgdi næst síðasta Ileimilisriti og koma honum í póst. Það slciptir miklu máli, að sem flestir taki þátt í þessari fyrstu, is- lenzku kosningu, um vinsælustu kvik- myndaleikarana. Þvi fleiri sem láta uppi álit sitt, þvi öruggari vcrða úrslitin. Leikaranum, sem flest atkvæði hlýtur, verður tilkynnt það brcflega og nöfn tíu atkvæðaflestu leikaranna verða send stærstu fréttastofunum. Til þess að fá rétt lilutföll í talningu at- kvæðanna verður fyrsttalda leikaranum á hverjum atkvæðaseðli talin 10 atkvæði, nœsttalda 9 o. s. frv., þannig að þeim tiunda er talið 1 atkvæði. — Ef atkvœða- seðillinn er ekki við hendina má kjósa á venjidega pappírsörk. 50 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.