Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 57

Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 57
fei'falt fleiri flugvélar en Bretar. Engu skipti, hversu góðar ensku flugvélarnar og flugmennirnir voru — það vissi hann og hafði réttmæt- an beyg af — hann þurfti ekki ann- að en neyta liðsmunar. Og jafnvel þótt hann missti eins margar flug- vélar og óvinirnir, átti hann að lok- um nægan loft'flota, þegar hinn brezki væri afmáður. Auk þess voru litlar líkur til þess, að hann missti eins margar vélar og and- stæðingarnir, ef hann sækti þá með nægu ofurefli. Það, sem hvorki Göring né aðrir Þjóðverjar gátu skilið, var hið ó- trúlega, að Bretar voru albúnir þess að láta borgir sínar heldur hrynja í rústir í sprengjuregni en að hætta öllum fiugflota sínum í stórorustur í lofti til þess að verja þær. Bretum var þetta aðeins heil- brigð skynsemi og hin eina aðferð, sem gat bjargað þeim. En þýzkum liernaðaranda var það óskiljanlegt. Og ég er sannfærður um, að þessi skyssa, sem Þjóðverjum varð á í mati sínu á brezkri skapgerð og er svo tá'knræn um þá sjálfa, olli því fyrst og fremst, að þeir urðu að hverfa frá fyrirætlun sinni um að ráðast inn í England á þessu ári. Göring varð að stugga brezka loftflotanum upp, áður en hann gæti ráðið niðurlögum hans. En það tókst aldrei, hvernig sem hann reyndi, og þó sendi hann á hverj- um degi um miðjan ágúst, þegar ég var við Ermarsund, þúsundir flugvéla yfir um til þess að lokka Bretana upp. En þeir lumuðu á mesbum hluta flugflota síns og hö'fðu hann til vara. Þetta bitnaði á borgunum í svipinn, en brezki loftflotinn hélt áfram að vera víg- fær. Og á meðan svo var, lét þýzki landherinn við Ermarsund ekki á sér bera. En hvei-s vegna gat þýzki flug- herinn ekki gereytt brezka loftflot- anum á jörðu niðri? spyrja ýrnsir Þjóðverjar. Hann molaði flestar flugvélar Pólverja, Hollendinga, Belga og Frakka á flugvöllunum, áður en þær gátu hafið sig til flugs. Svar þýzku flugmannanna er ef- laust rétt. Þeir segja mér, að Bret- ar dreifi flugflota sínum um þús- undir fiugvalla víðs vegar um land- ið allt. Það væi'i ekki á færi nokk- urs flughers að elta uppi flugflota Breta á öllum þessum stöðum og eyða nægilega miklum hluta hans, ef nokkur vörn er veitt. En Göring hefur líka mistekizt á annan veg, sem ekki er auðvelt að sjá yfir hér frá Berlín. Hann reyndi í heilan mánuð, frá því tim miðjan ágúst og fram í miðjan september, að eyðileggja loftvarnir Breta. Var farið í árásarferðir til þess að degi til, því að slíkt er ekki unnt að gera að nóttu. En í þriðju viku september var hætt hinum mi'klu loftárásum í björtu. I fyrstu kann að virðast gæta HEIMILISRITIÐ 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.