Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 63
'Anu Sotliern leikkona liefur tilkynnt. að hún og seinni maður hennar, leikarinn Robert Stirling, hafi nú skilið eftir tveggja ára og tíu mánaða hjónaband. Þau eignuðust eitt barn saman. Maria Iturbi Hero, hin 28 ára gamla dóttir píanósnillingsins José Iturbi, er hafði verið gift fiðlusnillingnum Stephen Hero og skilið við hann, skaut sig til bana ekki alls fyrir löngu. Leikarinn Noali Beery eldri er nýlátinn af hjartaslagi, 63 ára gamall. Hann er bróðir IVallace Beery, hins gamalkunna leikara, og faðir Noah Beery yngri, sem er alþekktur leikari hjá Universal-kvik- myndafélaginu. ítalski söngvarinn Tito Schipa, sem er orðinn 57 ára gamall og hefur sungið i inörg ár við Metropolitan óperuna í New York, eignaðist nýlega sveinbam með seinni konu sinni. Hún er aðeins 22 ára gömul. Diana Barrymore leikkona, dóttir John Barrymore hins heimsfrœga leikara er lézt fyrir nokkrum árum, skildi við mann sinn, leikarann Bramwell Fletcher, eftir þriggja og hálfs árs hjónaband. Charles Chaplin vinnur nú að nýrri kvikmynd, sem nefnist „Comedy of Murders“. Hanu hefur aðallilutverkið sjálfur með höndum og alla yfirleikstjóm, en auk þess hefur hann samið kvikmynda- leikritið sjálfur. Síðasta mynd lians var „The Great Dictator" (Einrœðisherrann), sem hefur verið sýnd hér og er nú sýnd í ýinsum löndum. meðal annars í Þýzka- landi og Japan, eif þar hafði hún verið stranglega bönnuð. Það cru sex ár síðan hann lék í Iienni. * Tíu mestu hugsuðir, sem uppi hafa verið í heiminum, eru, að áliti margra, eftirtaldir menn: Konfúsíus, Plató, Aristoteles, Tómas Aquinas, Kopemikus, Francic Bacon, Isaac Newton, Voltaire, Immanuel Kant og Darwin. Somerset Maugham, nú 72 ára að aldri hefur Iátið þau orð falla, að hann ætli ekki að skrifa fleiri skáldsögur. Hann hef- ur i hyggju að dvelja það sem eftir cr ævinnar á Rivieraströndinni i Frakklandi, eins og liann kveðst alltaf hafa ætlað sér. ‘■k Sérfræðingar telja, að ef allur ís á Norðurpólnum yrði bræddur (með atomorkunni), myndi sjávarborðið hækka um 50—100 fet. Hvað yrði um okkur héma í Reykjavík og hafnarmannvirkin? Kvikmyndaleikkonan Lana Turner má búast við að missa af sér hárið að meira eða minna leyti. Astæðan fyrir því er sú, að það hefur verið lýst svo mikið og ofl, að það er orðið þurrt og stökkt. * f Rússlandi hefur tízkan fremur verið látin ráðast af nytsemi en feg- urð. Nú hefur Stalin sjálfur látið svo ummælt, að hann óski eftir að konur í Sovétríkjunum standi ekki Vesturríkjakonunum á sporði í klæðaburði. HEIMILISRITIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.