Heimilisritið - 01.03.1947, Qupperneq 54

Heimilisritið - 01.03.1947, Qupperneq 54
urinn látin á. Pannan látin inn í heitan ofn, þar til kakan er alveg hlaupin saman. Þá er hún lögð tvöföld á heitt fat og borðuð m. ð hrærðu smjöri og kartöflum. Fiskur með rækjusósu 600 gr. skornir fiskgeirar salt, vatn 150 gr. rækjur \x/> matsk. smjör eða smjörlíki 3*;4 matsk. hveiti fisk- og rækjusoð mjólk eða rjómabland saxaður díll salt, pipar, sykur. Fiskstykkin þerruð og nudduð með salti. Rækjurnar settar á gata- sigti, soðið af þeim látið í pott og hitað. Fiskstykkin soðin í því. Sósan er löguð þannig, að smjör- ið eða smjörlíkið er brætt í potti,- hveitið hrært út í og þynnt með fisksoðinu og mjólkinni eða rjóma- blandinu. Soðin í 5—10 mín. Rækjurnar settar í sósuna og hún krydduð eftir smekk. Nota má þurrkaðan díl. Fiskstykkin látin á heitt fat, sósunni hellt vfir. Skreytt með saxaðri steinselju, sé hún til. Með fisknum eru bornar soðnar kartöflur og smjördeigstíglar, séu þeir til. Þeim er raðað í kring- um fiskinn á fatinu. Prýðilegt, er að láta leifar af þessum rétti í brauðkollur og borða til kvöldverðar. Kaffihringur 150 gr. liveiti 14 — paU 2 matsk. sykur á tesk. lyftidutt 3 — smjörlíki y± egg % dl. mjólk (súr) 1 malsk smjör V± — kanel 2 — svkur }/> egg til þess að bera á kökuna 5 möndlur Hveiti, lyftidufti, salti og sykri er blandað saman í skál og smjör- . . * líkið mulið í. Egg og mjólk hrærð saman og síðan hrært út í hveiti- blönduna. Hnoðað og flatt út í aflanga köku, sem er á að gizka 00 sm. á lengd og 20 á breidd. Smjörið er brætt og því smurt á kökuna. Kanelnum og sykrinum, sem blandað hefur'verið saman, er stráð yfir. Kakan rúlluð upp á lengri hliðinni og látin í hring á smurða plötu. Klippt upp í hring- inn með hreinum skærum, þannig að sneiðar myndist, sem liggja í röðum, en gæta verður þess að klippa ekki nema upp í hann rúm- lega hálfa leið í gegn, svo að hann sé samhangandi að innan. Smurt með eggi og söxuðum möndlum stráð yfir. Hringurinn er bakaður ljósbrúnn í 25—30 mín. Þetta er mjög'ljúf- fengt og gott hversdagsbrauð, en bezt er að borða þennan hring volgan. 52 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.