Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 5
því aldrei sá cg nokkurn mann kaupa af honum, en einstaka sinnum varð ég var við það, að honum var réttur tlrykkur. Og diykknum sá ég. liann aldrei neita. Hann gekk milli borðanna með einhvers konar ruggandi göngulagi, og það var eins og hann væri því vanur að leggja ieið sína fótgangandi milli fjar- fægra staða. Ilann nam staðar við hvert borð, gat um numer- in sín með votti af brosi, og hélt síðan áfram með sama brosið á vörunum, þegar honum var eng- inn gaumur gefinn. Mig grunar, að oftast nær hafi hann verið nndir áhrifum víns að einhverju leyti. Kvöld eitt. var ég staddur við drykkjarsöluborðið ásamt kunn- ingja mínum. — Þeir laga svo ágætan ösætan Martihi á Pala- c-e-hótelinu í Guatemala-City. — Og þá kom maðurinn með örið þarna að„ í tuttugasta skiptið síðan ég fór að venja þangað komur mínar liristi ég höfuðið við miðumnn, sem hann var að bjóða. En félagi minn kinkaði vingjarnlega kolli. „Qué tal, general? Hvernig iíður yður?“ . „Ekki sem verst. Kaup- mennskan er svosem ekkert sæfdarbrauð, en gæti þó verri verið“. „Hvað mætti bjóða yður, general?" „Konjak“. Hann saup út og iagði ghasið á borðið. Svo hneigði hann sig fyj ir félaga mínum. „Gracias. — Hasta Iuego“. Síðan snéri hann á brott og tók til að bjóða miða stna þeirn sem. stóðu þarna nærri. „Ilver er hann þessi kunningi yðar?“ spurði ég. „Það er hræði- legt þettii ör, sem hann hefur á andlitinu“. „Þ;>ð 'eykur s\ o sem ekki á fríðleik hans, eð;i hvað finnst yður? Ha-nn er útlagi frá Nicará- gua. Auðvitað er þetta fántur og stigamaður, en ekkert slæmur náungi, þrátt fyrir allt. Ég gef honum fáein pesos við og við. Hann var hershöfðingi í stjórn- arbyltingunni, og ef hernaðarút- búnað hans hefði eigi þrotið, myndi hann hafa kollvarpað stjórninni og væri nú hermála- ráðherra í stað þess að selja happdrættisiniða hér í Guate-. mala. Þeir náðu honum ásamt lierforingjaráði hans, eins og það lagði sig, og leiddu hann fyrir herrétt. Þess konar tekur frekar stuttan tíma hér um slóðir, eins og þér vitið, og hann var dæmd- ur tir þess að vera skotinn næsta morgun. Ég geri ráð fyrir því, að hann-hafi vitað, hvað beið'hans, þegar hann'var handtekinn. I’m . • ' ' ' r •> 3. HEIMíLÍSItlTIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.