Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 7

Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 7
ið samþykkt sitt í ljós með því að lmeigja höfuðið. Skeranch livellur kvað við, — og fjórir menn hnigu niður. Þeir féllu ekki allir í einu, heklur einn og einn, með næstum því afkára- legum tilburðum, rétt eins og leikbrúður í barnaleikhúsi. For- inginn gekk að þeim og hleypti tveim skotum úr marghleypu sinni á einn þeirra, sem var lif- andi. Vinur okkar lauk við síg- arettuna og kastaði frá sér stubbnum. Við Idiðið örlaði á einhverri hreyfingu. Inn í garð- inn gekk kvenmaður hröðum skrefum. Hun nam skyndilega staðar með hendur á hjartastað, rak upp angist'aróp og hljóp síð- an fram með útréttan arminn. „Caramba", sagði liershöfð- inginn. Iíún var svartklædd og hafði skýlu yfir höfðinu. Andlitið var náhvítt. Hún var tæpíega af unglings- aldri, granm axin, með smágerða og reglulega andlitsdrætti og ofsafengin augu. En þau voru örvílnuð af angist. Hún bar méð sér mikinn yndisþokka þar sem hún hljóp fram, með munninn lítið eitt opinn. Orvæntingar- svipurinn á andliti hennar verk- aði svo geðuglega, að kaldrifj- aðir hermennirnir vörpuðu mæð- inni af undrun. Uppreisnarmaðuriim gekk hedíiusbitið eitt eða tvö skref í áttina til hennar. Hún kastaði sér í fang hans og þrýsti vörum sínum að \örum hans og æpti í ákafri geðshræringu. „Alma de mi corazoiC, —■ sólin í hjarta mínu. En á sama augnabliki dró hann liníf undan tötralegri skyrtu sinni, — ég hef ekki ]iug- mynd um, hvernig honum tókst að komast yfir hann, — og brá honum á háls henni. Blóðið spýttist út úr sundur- skornum æðunum — og litaði skvrtu hans. Síðan þrýsti hann henni að sér og kyssti hana enn einu sinni. Þetta bar svo brátt að, að sumir vissu ekki, hvað hafði skeð, en aðrir ráku upp skelf- ingaróp, þutu til og tóku hann höndum. Þeir losuðu stúlkuna frá honum, og hún hefði faliið niður, hefði aðstoðarmaður her- höfðingjans ekki tekið við henni. Hún var meðvituhdarlaus. Þeir lögðu hana á jörðina og stóðu umhverfis liana, skelfdir á svip. Uppreisnarmaðurinn vissi, hvar hann haf'ði skorið með hnífnunx og það myndi vera ógjörningur að stöðva blóðstrauminn. Að- stoðarmaður hershöfðingjans, sem hafði legið á hnjánum við lilið stúlkunnar, reis á fætur. „Hún er dáin“, hvislaði hann. &
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.