Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 19
ít v-onandi ekki aðeins mín vegna, að þér gerið yður allt þetta ómak?“ sagði liann alvar- lega. „Eg er hræddur um að ég hafi valdið yður óþægindum og tafið fyrir yður". „Alls ekki“. Elissa forðaðist augnaráð hans. Þau settust við borðið. Þar var ávaxtasalat, kdkur og-kex, og kaffið • var • ágætt. Af ljóð- skáldi að vera hafði Roger Bav- ard ágæta matarlyst. Kökurnar liurfu hver af aniiarri með ótrú- legum hraða. A eftir reyktu þau með kaffinu — hann glaður og reifur, hún óróleg og kvíðin, og h.orfði út um gluggann því úr- slit astundin naigaðist. „EG TEK blátt áfram nærri mé.r að kveðja þennan stað“, sagði liann. „Og ég tek enn na-r mér að kveðja y.ður, Eiissa. Er yðúr nokkuð að móti skapi, að ég segi það?“ ,.N<ú“, hvíslaði hún. ITenni var orðið meinilla við þetta sam- særi, sem hún liafði stofnað til, ,og kve'ið afleiðingui um af svik- um sínum við hann. En hánn þurfti. auðvitað ekki að komast að því, að hún hafði lcitt hann í gildfu — ef hún bara gæti ieik- ið sitt hlutverk til enda. Hann sat og horfði á liana, ró- iegur og alvörugefinn. Ilún forð- aðist að líta á hann, sat og varð æ taugaóstyrkari. Phi að síðustu varð hún að líta á hann, og þeg- ar hún gerði það, gat hún ekkl litið undan á ný. Hann rétti langa, brúna höndiná yfir borðið^ og lagoi hanaofan á hönd henn- ar. ,.Það er eins og draumur“, sagði lmnn, ,,að sitja hér iangt uppi ;i héiði — aleinn með yður. Það er éins og enginn sé tii í heiminum nema þér b’g 'ég. Draumur, alltof fallegur til að geta haldið áfram!“ ,,.Já“; sagði Elissa, „það getur hann ekki'b '„Getur hann það cklci? Eg veit að ég elska yður, Elissa. Þér eruð svo ung, svo fersk, svo hrein. Eg vissi það stráx þegár við sátum í Iestinni“. Elissa dró að sér höndina. Þetia var orðið óbierilegt. Það \-ar miskunnarlaust, en ef ti'l vill réttlátt endurgjald fýrir hin lúa- legur áform hennar. Hann hclt, að örlögin hefðu látið þau hitt- ast og leitt þau hingað. Én jiað- voru ekki örlögin, það var engin tilviljun. Og það, sem brátt myndi gerast, var hekþir engin tilviljun. Hann kinkaði kolli og and- varpaði. „Ég bið afsökunar, Elissa. Yið verðum víst að fara". Hann stóð upp. „Nei-nei ekki strax. Eg» verð að taka til“. Þau máttu ekki fara '0 HEIMILISRITIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.