Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 6

Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 6
! nóttina dvaldist hann í fahgels- inn og stytti sér stundir v ið að 1 spila póker ásamt þeim, sem með honum voru. Þeir voru þarna fimm alls. Þeir notuðu eldspýtur fyrir spilapeninga. Eftir því sem liann hefur sagt mér, hefur ólánið ! aldrei elt hann jafn mikið og þá 1 alla hans ævi. Þeir spiíuðu á lág- ! spilin og höfðu jókera. En hon- ! um liélzt ekki á spilunum. Hann græddi ekki nema sex sinnum i allan spilatímann, og ekki var ! hann fvrr búinn að hljóta bytt- 1 ima en hann var búinn að tapa ! henni aftur út úr liöndunum á ! sér. Undir dögun, þegar her-* mennirnir komu inn í klefann til þess að sækja fangana til af- töku, hafði hann tapað meiru i spilunum heldur en nokkur mað- ur með fullu viti getur tapað alla ! sína ævi. Þeir voru leiddir út í bakgarð : fangelsins og raðað upp meðfram ! vegg, hlið við ldið, og gegnt þeim ] stóðu mennirnir, sem áttu að i skjóta þá. Þá varð dráttur á aftökunni, ! og vinur okkar spurði yfirmann- inn, el’tir liverju væri eiginlega i Aerið að bíða. Yfirmaðurinn I svaraði, að liershöfðingi stjórn- ! al’hersins óskaði eftir því að vera í viðstaddur aftökuna og að beðið i væri eftir honum. | „Ég held ég hafi þá tíma til 4 að reykja aðra sígarettu“, sagði vinur okkar. „Hann liefur alltaf verið nokkuð óstundvís“. En hann hafði naumast sleppt orðinu, þegar hershöfðinginn — ég vil geta þess, að það var San Igancíó, ég veit ekki, livort þú hefur nokkurn tíma séð hann — kom inn í fylgd með aðstoðar- manni sínum. Venjuleg athöfn fór fram, og San Ignacíó spurði hina dæmdu menn, hvort þeir óskuðu nokk- urs sérstaks áður en aftakan færi fram. Fjórir þeirra hristu diöfuðin neitandi, — en vinur okkar sagði: „•Já. — Ég vildi gjarna mega kveðja konuna mína“. „Beuno“, sagði hershöfðing- inn. „Eg lief ekkert við það að athuga. — Hvar er hún?“ „Hún bíður við fangelsisdym- <( ar . „Það ætti svosem ekki að valda meiru en fimm mínútna töf“. „Og varla það, herra hers- höfðingi“, sagði vinur okkar. „Takið hann til liliðar". Tveir hermenn gengu fram samkvæmt fyrirskipumnni og leiddu hinn dæmda uppreisnar- mann til hliðar. Foringi þeirra, sfem skyldi líf- láta fangana, gaf fyrirskipun, þegar hershöfðinginn hafði lát- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.